Afmælisbörn 14. október 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á…

Afmælisbörn 26. september 2025

Sex afmælisbörn koma við sögu á þessum degi: Reynir Jónasson harmonikkuleikari og organisti fagnar níutíu og þriggja ára afmæli sínu í dag. Reynir kemur upphaflega úr Suður-Þingeyjasýslu en tónlistarferillinn hófst þó á Akureyri um tvítugt. Þegar hann flutti suður lék hmeð sveitum eins og Hljómsveit Svavars Gests, Rómeó kvartettnum og Tríói Trausta Thorberg en síðar…

Afmælisbörn 14. október 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er fimmtíu og níu ára gamall. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á sínum tíma…

Afmælisbörn 26. september 2022

Reynir Jónasson harmonikkuleikari og organisti á stórafmæli en hann er níræður í dag. Reynir kemur upphaflega úr Suður-Þingeyjasýslu en tónlistarferillinn hófst þó á Akureyri um tvítugt. Þegar hann flutti suður lék hmeð sveitum eins og Hljómsveit Svavars Gests, Rómeó kvartettnum og Tríói Trausta Thorberg en síðar hlaut hann tónlistarskólastjóra- og organistastöðu á Húsavík þar sem…

Sjálfsfróun (1981-91)

Pönksveitin Sjálfsfróun er vafalaust ein umtalaðasta og e.t.v. umdeildasta sveit sem starfað á Íslandi, bæði hvað nafn hennar varðar og svo fyrir framlag sitt í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Sveitin gaf aldrei út plötu meðan hún starfaði en mörgum árum síðar var demó-upptökum með henni safnað saman og þær gefnar út á netinu. Engar upplýsingar…

Afmælisbörn 14. október 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er fimmtíu og átta ára gamall. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á sínum tíma…

Afmælisbörn 26. september 2021

Sex afmælisbörn koma við sögu á þessum degi: Reynir Jónasson harmonikkuleikari og organisti er áttatíu og níu ára gamall í dag. Reynir kemur upphaflega úr Suður-Þingeyjasýslu en tónlistarferillinn hófst þó á Akureyri um tvítugt. Þegar hann flutti suður lék hmeð sveitum eins og Hljómsveit Svavars Gests, Rómeó kvartettnum og Tríói Trausta Thorberg en síðar hlaut…

Forgarður helvítis (1991-)

Forgarður helvítis er um margt merkileg hljómsveit, hún hefur nú starfað – þó ekki samfleytt, síðan í byrjun tíunda áratugar liðinnar aldar undir merkjum grindcore harðkjarnarokks, sem var hluti af dauðarokks-vakningu þeirri sem náði hámarki hér á landi um og upp úr 1990, varð einnig áberandi í annarri slíkri bylgju sem spratt upp í lok…

Afmælisbörn 14. október 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er fimmtíu og sjö ára gamall. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á sínum tíma…

Garg og geðveiki (1983 / 1990)

Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um hljómsveitina Garg og geðveiki sem var starfrækt á fyrri hluta árs 1983. Fyrir liggur að Bjarni „móhíkani“ Þórðarson gítarleikari, Siggi pönk (Sigurður Ágústsson) [bassaleikari?] og Jómbi (Jónbjörn Valgeirsson) trommuleikari voru í þessari sveit en finnast upplýsingar um hvort fleiri komu við sögu hennar þá. 1990 birtist Garg og…

Afmælisbörn 14. október 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er fimmtíu og sex ára gamall. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á sínum tíma…

Biafra restaurant (1982)

Hljómsveitin Biafra restaurant var starfrækt á blómaskeiði pönksins á Íslandi (1982) en mun ekki hafa verið langlíf sveit. Upplýsingar um sveitina eru af skornum skammti en þó liggur fyrir að félagarnir úr Sjálfsfróun, Sigurður Ágústsson (Siggi pönk) og Bjarni Þórðarson (Bjarni móhíkani) voru í henni. Frekari upplýsingar um Biafra restaurans óskast sendar Glatkistunni.

LSD (1979)

Hljómsveit LSD (Litlu sætu dólgarnir) var eins konar undanfari þeirrar sveitar sem síðar gekk undir nafninu Sjálfsfróun. Þetta var í kringum 1980 þegar pönkið var að hefja innreið sína á Íslandi, meðlimir sveitarinnar munu hafa verið á aldrinum 11 – 16 ára skv. heimildum sem einnig segja sveitina hafa verið stofnaða 1979. Meðlimir LSD voru…