LSD (1979)

engin mynd tiltækHljómsveit LSD (Litlu sætu dólgarnir) var eins konar undanfari þeirrar sveitar sem síðar gekk undir nafninu Sjálfsfróun. Þetta var í kringum 1980 þegar pönkið var að hefja innreið sína á Íslandi, meðlimir sveitarinnar munu hafa verið á aldrinum 11 – 16 ára skv. heimildum sem einnig segja sveitina hafa verið stofnaða 1979.

Meðlimir LSD voru Bjarni (móhíkani) Þórðarson, Sigurður Ágústsson (Siggi pönk), Pétur [?] og Jónbjörn Valgeirsson (Jómbi).

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina.