Högni hrekkvísi (um 1975-80)

Hljómsveitin Högni hrekkvísi var vinsæl ballhljómsveit sem starfaði á Vopnafirði um fjölmargra ára skeið á síðari hluta áttunda áratugar síðustu aldar og eitthvað fram á þann níunda – heimildir eru um að sveitin hafi verið starfandi að minnsta kosti á árunum 1975 til 1980 en þá um sumarið (1980) lék hún á dansleik um verslunarmannahelgina…

Afmælisbörn 26. júní 2025

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og níu ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Afmælisbörn 19. mars 2025

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er níutíu og þriggja ára gamall í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér…

Hljómsveit Róberts Nikulássonar (um 1970-2010)

Harmonikku- og hljómborðsleikarinn Róbert Nikulásson á Vopnafirði starfrækti nokkrar hljómsveitir um ævina, líklega þá fyrstu nokkru fyrir 1970 og allt til 2010 – það var þó líklega fjarri því að vera samfleytt. Ekki liggur fyrir hvenær fyrsta hljómsveit Róberts starfaði en ekki mun hafa verið tiltækt trommusett fyrir trommuleikara sveitarinnar svo það var einfaldlega smíðað…

Hljómsveit hússins [2] (1980)

Glatkistan óskar eftir frekari upplýsingum um hljómsveit sem starfaði á Sauðárkróki – líklega árið 1980, undir nafninu Hljómsveit hússins en sveitin spilaði hugsanlega aðeins einu sinni opinberlega. Meðlimir Hljómsveitar hússins voru þeir Reynir Kárason bassaleikari, Hörður Guðmundsson harmonikkuleikari, Haukur Þorsteinsson harmonikku- og saxófónleikari, Sigurgeir Angantýsson hljómborðsleikari [?], Sigurður Björnsson gítarleikari [?] og Jón Jósafatsson trommuleikari.

Afmælisbörn 26. júní 2024

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og átta ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Afmælisbörn 19. mars 2024

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er níutíu og tveggja ára gamall í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér…

Jójó [1] (1971-72)

Hljómsveit sem bar nafnið Jójó var skólahljómsveit í Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði veturinn 1971-72. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Sigurður Björnsson (Siggi Björns) gítarleikari, Benedikt Helgi Benediktsson trommuleikari og Ísólfur Gylfi Pálmason bassaleikari (síðar alþingismaður). Sveitin starfaði aðeins þennan eina vetur þrátt fyrir áætlanir um lengra samstarf.

Hljómsveit Akraness (1941-48)

Hljómsveit Akraness var um margt merkileg sveit en hún var fyrsta starfandi danshljómsveitin á Skaganum. Hljómsveitin var stofnuð árið 1941 á Akranesi og var í byrjun tríó sem þeir Ingólfur Runólfsson harmonikkuleikari, Eðvarð Friðjónsson harmonikkuleikari og Ásmundur Guðjónsson skipuðu, upphaflega var því um að ræða eins konar harmonikkuhljómsveit sem síðar átti eftir að verða að…

Afmælisbörn 26. júní 2023

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og sjö ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Afmælisbörn 19. mars 2023

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er níutíu og eins árs gamall í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér…

Afmælisbörn 26. júní 2022

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og sex ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Afmælisbörn 19. mars 2022

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er níræður í dag og á því stórafmæli. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér…

Sigurður Björnsson [1] (1932-2025)

Óperusöngvarinn Sigurður Björnsson er meðal þeirra kunnustu í sinni stétt, hann starfaði lengi vel erlendis en kom heim eftir tveggja áratuga starfstíð í Þýskalandi og Austurríki, tók þá við starfi framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands en var að syngja samhliða því allt til sextíu og fimm ára aldurs. Sigurður var lýrískur tenór, ættaður úr Hafnarfirði og fæddur…

Sigurður Björnsson [2] (?)

Upplýsingar óskast um dægurlagasöngvara að nafni Sigurður Björnsson en hann var í hópi ungra söngvara sem kynntir voru á tónleikum 1955 og 56, og söng líklega með einhverjum hljómveitum um líkt leyti. Sigurður er að öllum líkindum fæddur milli 1935 og 40 en ekkert annað liggur fyrir um þennan einn af fyrstu dægurlagasöngvurum Íslands.

Siggi Björns (1955-)

Trúbadorinn Siggi Björns (Siggi Bjørns) hefur haft tónlist að lifibrauði síðan á níunda áratug síðustu aldar og hefur gefið út fjölda platna á ferli sínum, hann er líkast til einn víðförlasti tónlistarmaður Íslendinga en hann hefur heimsótt fjölda landa í flestum heimsálfum. Sigurður Björnsson eða Siggi Björns er fæddur (1955) og uppalinn á Flateyri, hann…

Siggi Björns Big band (2004-05)

Hljómsveit sem bar heitið Siggi Björns Big band kom fram á fyrstu tveimur Aldrei fór ég suður – hátíðunum um páskana 2004 og 05 en ekki liggja fyrir hverjir skipuðu sveitina utan Sigga Björns (Sigurð Björnsson) trúbador. Upplýsingar um aðra meðlimi sveitarinnar má gjarnan senda Glatkistunni.

Afmælisbörn 26. júní 2021

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og fimm ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Afmælisbörn 19. mars 2021

þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og níu ára í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima…

Afmælisbörn 26. júní 2020

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og fjögurra ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Afmælisbörn 19. mars 2020

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og átta ára í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima…

Afmælisbörn 19. mars 2019

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og sjö ára í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima…

Afmælisbörn 19. mars 2018

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og sex ára í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima…

Óvera (1971-72)

Hljómsveitin Óvera frá Stykkishólmi sigraði í hljómsveitakeppni sem haldin var í Húsafelli um verslunarmannahelgina 1971, meðlimir sveitarinnar voru þar þeir Hinrik Axelsson bassaleikari, Gunnar Ingvarsson trommuleikari, Ragnar Berg Gíslason gítarleikari og Gunnar Svanlaugsson gítarleikari og söngvari. Óvera starfaði í nokkurn tíma eftir sigurinn í Húsafelli en árið 1972 bættist gítarleikarinn Sigurður Björnsson (Siggi Björns) í…

Afmælisbörn 19. mars 2017

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og fimm ára í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima…

Jónatan Livingstone kría (1983)

Jónatan Livingstone kría var hljómsveit starfandi 1983 Meðlimir sveitarinnar voru Sigurður Björnsson gítarleikari, Sigurður Halldórsson bassaleikari, Guðmundur Viðar Arnarson söngvari og Birgir Baldursson trommuleikari. Sveitin var fremur skammlíf.

Afmælisbörn 19. mars 2016

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og fjögurra ára. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima með Sigurði…

Afmælisbörn 19. mars 2015

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er 82 ára. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima með Sigurði um 1960.…

Einsöngvarakvartettinn (1969-78)

Einsöngvarakvartettinn var eins og margt annað, hugmynd Svavars Gests skemmtikrafts og hljómplötuútgefanda (SG-hljómplötur) en hann hafði frumkvæði að stofnun kvartettsins vorið 1969 fyrir gerð sjónvarpsþáttar sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu. Í upphafi var kvartettinn skipaður þeim Magnúsi Jónssyni, Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og Guðmundi Guðjónssyni sem allir voru kunnir einsöngvarar. Eftir sýningu þáttarins spurðist ekkert…

Einsöngvarakvartettinn – Efni á plötum

Einsöngvarakvartettinn – Einsöngvarakvartettinn Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 057 Ár: 1972 1. Í fyrsta sinn ég sá þig 2. Fjórir dvergar 3. Dauðinn nú á tímum 4. Salómó konungur 5. Óþekkti hermaðurinn 6. Mansöngvarinn 7. Ameríkubréf 8. Kvæði um einn kóngsins lausamann 9. Ef þú elskar annan mann 10. Laban og dætur hans 11. Stúfurinn og eldspýtan…