Iceland Airwaves 2024 brestur á

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin er nú í þann mund hefjast í 25. skipti en hátíðin hefur verið hluti af reykvísku tónlistarlífi síðan 1999 þegar hún var haldin í fyrsta sinn í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Hátíðin verður sett á morgun, fimmtudag og mun standa fram á sunnudag en fyrstu viðburðirnir eru reyndar á dagskrá strax í dag.…

Sykurmolarnir (1986-92)

Hljómsveitin Sykurmolarnir á sér merkilega sögu og marka að mörgu leyti tímamót í íslenskri tónlist, sveitin varð t.a.m. fyrst íslenskra hljómsveita til að öðlast alþjóðlega frægð og viðurkenningu, hún markar upphaf ferils Bjarkar Guðmundsdóttur sem stórstjörnu í tónlist, hún varð fyrst íslenskra hljómsveita til að selja yfir milljón eintök af plötu, var og er e.t.v.…

Iceland Airwaves 2022

Nú styttist í stærstu tónlistarhátíð ársins en Iceland Airwaves hefst formlega á fimmtudaginn og stendur fram á sunnudag. Yfir hundrað viðburðir verða í boði fyrir miðahafa að þessu sinni og fjölmargir Off venue tónleikar úti um allan bæ þannig allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Listasafn Reykjavíkur (Hafnarborg), Iðnó, Fríkirkjan, Gaukurinn, Húrra og…

Skært lúðrar hljóma [annað] (1997)

Árið 1997 stóð útgáfufyrirtækið Smekkleysa fyrir útgáfu átta platna í útgáfuröð sem það kallaði Skært lúðrar hljómar, en þar gafst nokkrum ungum og efnilegum hljómsveitum og tónlistarmönnum í neðanjarðargeiranum kostur á að koma efni sínu á framfæri. Þeir voru eftirfarandi: Andhéri, Á túr, Bag of Joys, Berglind Ágústsdóttir, Kvartett Ó. Jónsson & Grjóni, PPPönk, Sigur…

Bag of joys – Efni á plötum

Bag of joys – Minnir óneitanlega á Grikkland [snælda] Útgefandi: Kill me quick records Útgáfunúmer: BAG 001 Ár: 1995 1. Hummingbird cookie 2. Hey 3. Nightdance 4. Rómantík í Keflavík 5. Seven eleven 6. I’m alone in the sea 7. Goldfinger Flytjendur Sighvatur Ómar Kristinsson – söngur Falkon – engar upplýsingar Þorsteinn Bjarnason – hljómborð Unnar…

Einar Kristjánsson [1] – Efni á plötum

Einar Kristjánsson [1] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1055 Ár: 1933 1. Heiðbláa fjólan mín fríða 2. Sprettur Flytjendur Einar Kristjánsson [1] – söngur Emil Thoroddsen – píanó útvarpshljómsveit undir stjórn Þórarins Guðmundssonar – engar upplýsingar Einar Kristjánsson [1] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: DI 1102 Ár: 1933 / 1955 1. [sjá viðeigandi plötu/r] Flytjendur Einar Kristjánsson [1]…

Elsa Sigfúss – Efni á plötum

Elsa Sigfúss Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Polyphone XS 44289 Ár: 1937 1. Engang 2. Vi er venner Flytjendur Elsa Sigfúss – söngur Svend Lynge – píanó Elo Magnussen – fiðla   Elsa Sigfúss Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Polyphone XS 44292 Ár: 1937 1. Fjólan 2. Vetur Flytjendur Elsa Sigfúss – söngur Axel Arnfjörð – píanó  …

Tha Faculty – Efni á plötum

Tha Faculty – Tha selected works of tha Faculty Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM 83 CD Ár: 1999 1. Hitmen 2. Smile 3. Cheating 4. Rumourz 5. True hustler 6. Def 7. Last mistake Flytjendur Lady Bug – rapp og raddir Shadow – raddir dj Intro skratz – skrats Baldvin Ringsted – gítar Heimir F. Hlöðversson – hljómborð…

Guðmunda Elíasdóttir – Efni á plötum

Guðmunda Elíasdóttir – Fjórar aríur eftir Mozart Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: [um 1945] [engar upplýsingar um efni] Flytjendur Aðrir flytjendur – engar upplýsingar Guðmunda Elíasdóttir – söngur Tónlistarfélagskórinn [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV JOR 3 Ár: 1949 1. Ísland I 2. Ísland II Flytjendur: Tónlistarfélagskórinn – söngur undir stjórn Victors Urbancic Guðmunda Elíasdóttir – einsöngur Symfóníuhljómsveit…

Hamrahlíðarkórinn – Efni á plötum

Hamrahlíðarkórinn – Ljós og hljómar: Hamrahlíðarkórinn syngur jólalög Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: TRG 78009 Ár: 1978 1. Kisa mín 2. Nú kemur heimsins hjálparráð 3. Komið þið hirðar 4. Jólaklukkur kalla 5. Það aldin út er sprungið 6. Ljós og hljómar 7. Ó, Jesúbarnið blítt 8. Puer natus in Betlehem 9. Vér lyftum hug í hæðir…

Sogblettir – Efni á plötum

Sogblettir – Sogblettir [ep] Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM005 Ár: 1987 1. Orð öskursins 2. Er nema von 3. 5. gír Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]                   Sogblettir – Fyrsti kossinn [ep] Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM014 Ár: 1988 1. Mín vegna 2. Ættjarðaróður 3. Einkamál 4. Rauða brosið þitt…

Kammerkór Mosfellsbæjar gefur út Mitt er þitt

Nýlega kom út platan Mitt er þitt, með Kammerkór Mosfellsbæjar en á henni syngur kórinn fjórtán lög úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum. Meðal lagahöfunda má nefna Gunnar Reyni Sveinsson, John Speight, Sigur Rós og Mario Castelnuovo-Tedesco svo fáeinir séu nefndir. Mitt er þitt er fyrsta plata Kammerkórs Mosfellsbæjar. Hljómsveit undir stjórn Reynis Sigurðssonar…

Óvæntar troðnar slóðir

Sindri Eldon – Bitter & resentful Smekkleysa SM169CD, 2014 Sindri Eldon hefur goldið þess frá fæðingu að vera sonur foreldra sinna, hann hefur þó alltaf farið sínar eigin leiðir í tónlistarsköpun sinni, verið í hljómsveitum á borð við Dáðadrengi, Dynamo fog, Slugs og Desidiu sem flestar hafa sent frá sér efni, jafnvel plötur, nú síðast…