Bag of joys – Efni á plötum

Bag of joys – Minnir óneitanlega á Grikkland [snælda]
Útgefandi: Kill me quick records
Útgáfunúmer: BAG 001
Ár: 1995
1. Hummingbird cookie
2. Hey
3. Nightdance
4. Rómantík í Keflavík
5. Seven eleven
6. I’m alone in the sea
7. Goldfinger

Flytjendur
Sighvatur Ómar Kristinsson – söngur
Falkon – engar upplýsingar
Þorsteinn Bjarnason – hljómborð
Unnar Bjarni Arnalds – engar upplýsingar
engar upplýsingar um aðra hljóðfæraskipan


Bag of joys – Nú á ég vermandi vini
Útgefandi: Kill me quick records
Útgáfunúmer: BAG 002
Ár: 1995
1. Trouble
2. Dizzy (úr tölvuleiknum Magic Land Dizzy)
3. Skepnur
4. The Bag of joys
5. Fleskmangarinn og dvergatuddinn
6. Tíkarbrandur

Flytjendur
Sighvatur Ómar Kristinsson – engar upplýsingar
Þorsteinn Bjarnason – engar upplýsingar
Unnar Bjarni Arnalds – engar upplýsingar
Sigurður Þór Einarsson – engar upplýsingar

 

 

 

 

 

 


Bag of joysBag of joys - Eins og ég var motta1 – Eins og ég var motta
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: SM 69CD
Ár: 1997
1. Sveitasnakk
2. Lovepotion
3. We like to do it
4. Í berjamó með Bag of joys
5. Sappa oj
6. Le petit garcon
7. HA 498
8. Hakama

Flytjendur
Sighvatur Ómar Kristinsson – hljómborð, tambúrína, söngur og gítar
Unnar Bjarni Arnalds – bassi og hljómborð
Lena Viderø – söngur
Gústaf Bergmann Einarsson – bassi og hljómborð
Alesis [trommuheili] – trommur