Afmælisbörn 26. ágúst 2022

Í dag eru sjö tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður er fimmtíu og þriggja ára gamall í dag. Hann vakti fyrst athygli á menntaskólaárum sínum með hljómsveitinni Nýdanskri sem hann hefur starfað með, reyndar með hléum, allt til þessa dags. Áður hafði hann verið í hljómsveitinni Chorus. Daníel Ágúst hefur einnig verið…

ef Hið Illa sigrar – síðasta plata Dölla komin út

Út er komin platan ef Hið Illa sigrar en hún telst sjötta sólóplata tónlistarmannsins Dölla (Sölva Jónssonar), sem lést í febrúar á síðasta ári á fertugasta og fimmta aldursári sínu. Áður hafði hann sent frá sér fimm plötur, þá fyrstu árið 2015. Dölli hafði unnið að plötunni um skeið er hann lést en hún er…

Afmælisbörn 26. ágúst 2021

Í dag eru sex tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður er fimmtíu og tveggja ára gamall í dag. Hann vakti fyrst athygli á menntaskólaárum sínum með hljómsveitinni Nýdanskri sem hann hefur starfað með, reyndar með hléum, allt til þessa dags. Áður hafði hann verið í hljómsveitinni Chorus. Daníel Ágúst hefur einnig verið…

Afmælisbörn 26. ágúst 2020

Í dag eru sex tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður er fimmtíu og eins árs gamall í dag. Hann vakti fyrst athygli á menntaskólaárum sínum með hljómsveitinni Nýdanskri sem hann hefur starfað með, reyndar með hléum, allt til þessa dags. Áður hafði hann verið í hljómsveitinni Chorus. Daníel Ágúst hefur einnig verið…

Kveður nú við nýjan tón

Dölli – Upp upp mín sál og mitt hjarta, milta, nýru, lungu og lifur með Laglega lagið [án útgáfunúmers], 2017     Ekki verður annað sagt um Dölla (Sölva Jónsson) en að hann sé afkastamikill tónlistarmaður en platan Upp upp mín sál – og mitt hjarta, milta, nýru, lungu og lifur er fimmta plata hans,…

Ný plata Dölla – Upp upp mín sál…

Tónlistarmaðurinn Dölli (Sölvi Jónsson) hefur nú sent frá sér nýja breiðskífu, hún ber titilinn Upp upp mín sál – og mitt hjarta, milta, nýru, lungu og lifur með. Plötunni, sem inniheldur fjórtán lög er skipt upp í tvennt, annars vegar Ferðalagið (le trip) í sjö lögum sem hefur að geyma samhangandi sögu manns í leit…

Tilraun til að bjarga heiminum

Dölli – Illur heimur [án útgáfunúmers], 2016 Tónlistarmaðurinn Dölli eða Sölvi Jónsson hefur vakið nokkra athygli fyrir tónlist sína en hann hefur verið afkastamikill um það bil síðasta eina og hálfa árið, fyrst með plötunni Guðjón missti af lestinni, síðan barnaplötunni Viltu vera memm?, þá Ó hve unaðslegt það var þetta síðsumarskvöld þegar ég var…

Forvitnilegt en líklega ekki allra

Dölli – Ó hve unaðslegt það var þetta síðsumarskvöld þegar ég var brottnumin af fölbláu geimverunum Ullútgáfan [án útgáfunúmers], 2016 Dölli (Sölvi Jónsson) birtist síðastliðið haust með ferska og öðruvísi barnaplötu sem bar titilinn Viltu vera memm? og vakti nokkra athygli fyrir skemmtilega textanálgun og ekki síður myndbönd. Platan, sem Dölli vann að mestu með…

Ný plata frá Dölla

Nú í byrjun mánaðarins sendi tónlistarmaðurinn Dölli frá sér plötu með hinn stórkostlega titil Ó hve unaðslegt það var þetta síðsumarskvöld þegar ég var brottnumin af fölbláu geimverunum, en þar er vísað í eitt laga plötunnar. Dölli, sem heitir reyndar Sölvi Jónsson og er fæddur 1975, gaf plötuna upphaflega út í aðeins tíu eintaka upplagi…