Afmælisbörn 10. júní 2025

Sex afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni á þessum degi: Hugi Guðmundsson tónskáld er fjörutíu og átta ára gamall í dag, hann nam tónsmíðar hér heima, auk mastersgráða í Danmörku og Hollandi og hefur unnið til ýmissa verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín, m.a. á Íslensku tónlistarverðlaununum í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Hugi hefur starfað…

Afmælisbörn 10. júní 2024

Sex afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni á þessum degi: Hugi Guðmundsson tónskáld er fjörutíu og sjö ára gamall í dag, hann nam tónsmíðar hér heima, auk mastersgráða í Danmörku og Hollandi og hefur unnið til ýmissa verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín, m.a. á Íslensku tónlistarverðlaununum í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Hugi hefur starfað…

Afmælisbörn 10. júní 2023

Sex afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni á þessum degi: Hugi Guðmundsson tónskáld er fjörutíu og sex ára gamall í dag, hann nam tónsmíðar hér heima, auk mastersgráða í Danmörku og Hollandi og hefur unnið til ýmissa verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín, m.a. á Íslensku tónlistarverðlaununum í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Hugi hefur starfað…

Súld (1986-92)

Hljómsveitin Súld vakti heilmikla athygli á níunda áratug síðustu aldar og fram á tíunda áratuginn en sveitin lék eins konar spunadjass, bræðingstónlist með áhrif úr rokki, fönki og víðar. Þó mætti segja að sveitin hafi verið jafn eftirsótt til spilamennsku erlendis heldur en hér á landi því hún fór alloft utan. Tildrög þess að Súld…

Xplendid (1986-87)

Hljómsveitin Xplendid (X-plendid) starfaði á árunum 1986 og 87 og gaf út fjögurra laga smáskífu sem fór reyndar ekki hátt. Xplendid var í raun sama sveit og önnur sem bar nafnið Kynslóðin og gekk undir því nafni þegar hún lék á skemmtistaðnum Hollywood, meðlimir sveitanna beggja voru þeir Rúnar Þór Pétursson söngvari og gítarleikari, Sigurgeir…

Jazztríó Birgis Karlssonar (1985 / 1997-98)

Birgir Karlsson starfrækti a.m.k. tvívegis djasstríó á Akureyri, í fyrra skiptið um miðjan níunda áratug síðustu aldar og síðan rúmum áratug síðar. Ekki liggur fyrir hverjir skipuðu tríóið með Birgi árið 1985 en það lék í kjallara Sjallans á Akureyri í nokkur skipti allavega. 1997 og 98 voru Karl Petersen trommuleikari og Stefán Ingólfsson bassaleikari…

Tregasveitin [1] (1987-95 / 2008-)

Blúshljómsveitin Tregasveitin var áberandi á fyrri hluta núnda áratugar síðustu aldar en lítið hefur farið fyrir sveitinni síðan þótt aldrei hafi í raun verið gefið út dánarvottorð á hana. Tregasveitin var stofnuð 1987 og var fyrst um sinn eins konar áhugamannaklúbbur. Í upphafi voru í sveitinni þeir Pétur Tyrfingsson söngvari og gítarleikari, Gunnar Örn Hjördísarson…

Na nú na (1996-97)

Á árunum 1996 og 97 var starfandi djasshljómsveit á Akureyri undir nafninu Na nú na (Nanúna) en hún hafði verið stofnuð haustið 1996. Sveitin kom þó ekki fram opinberlega fyrr en vorið eftir þegar Jazzklúbbur Akureyrar var endurreistur eftir nokkra ládeyðu. Þá voru í Na nú na Karl Petersen trommuleikari, Stefán Ingólfsson bassaleikari, Heimir Freyr…

Örkin hans Nóa (1993-95)

Sveitaballabandið Örkin hans Nóa var áberandi í Hvaðeraðgerast-dálkum dagblaðanna á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar en sveitin spilaði mikið á því tímabili. Örkin var stofnuð í ársbyrjun 1993 og varð fljótlega tíður gestur á dansstöðum bæjarins og á pöbbum landsbyggðarinnar. Sveitin keyrði á ballöðu sem var á safnplötunni Landvættarokk sem kom út um sumarið og…