Dátar (1965-67 / 1973-74)

Dátar voru ein þeirra hljómsveita sem telja má til minnisvarða um íslenskt bítl, aðeins fáeinar aðrar sveitir eins og Hljómar og Flowers geta gert tilkall til hins sama. Dátar voru stofnaðir vorið 1965 og komu þeir fyrst fram í lok júní, gítarleikararnir Hilmar Kristjánsson og Rúnar Gunnarsson sem einnig söng, stofnuðu sveitina og fljótlega bættist…

Alli Rúts – Efni á plötum

Alli Rúts – Kátir voru krakkar: 4 barnalög Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 269 Ár: 1973 1. Lína langsokkur 2. Grýlugæla 3. Ég er jólasveinn 4. Grýlupopp Flytjendur Albert Rútsson – söngur Carl Möller – engar upplýsingar Stefán Jóhannsson – engar upplýsingar

Kjarabót [1] (1978-80)

Söngsveitin Kjarabót starfaði um tveggja ára skeið, stofnaður vorið 1978 og starfaði fram eftir sumri 1980. Lengi vel bar hópurinn ekkert nafn og var því iðulega kallaður Nafnlausi sönghópurinn en nafnið Kjarabót kom til sögunnar í febrúar 1979. Fjöldi söngvara (og hljóðfæraleikara) var eitthvað á reiki en yfirleitt voru tíu til tólf manns í hópnum.…