Jóhann G. Jóhannsson [1] (1947-2013)

Jóhann G. Jóhannsson telst án efa meðal stærstu nafna í íslenskri tónlistarsögu en hann lék og söng með mörgum af þekktustu hljómsveitunum á uppgangsárum hippa- og rokktímans auk þess sem hann átti farsælan sólóferil, aukinheldur er hann meðal þekktustu lagahöfundum þjóðarinnar og skipta lög hans hundruðum. Jóhann (Georg) Jóhannsson fæddist í Ytri Njarðvík og fékk…

Halldór Fannar [2] (1950-96)

Halldór Fannar Ellertsson (f. 1950) vakti snemma athygli fyrir tónlistarhæfileika í heimabyggð sinni fyrir vestan, lék á orgel og var ungur kominn í hljómsveitina Röðla sem spilaði m.a. á héraðsmótum vestanlands. Hann var einnig um tíma í Straumum[1], Roof tops og Örnum en gerði þar stuttan stans. Halldór Fannar varð óreglumaður, stundaði sjómennsku og önnur…