Afmælisbörn 10. desember 2025

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill (1945-2023) átti afmæli á þessum degi en hann lést árið 2023. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en hann var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar séu nefndar. Einar…

Afmælisbörn 10. desember 2024

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill (1945-2023) átti afmæli á þessum degi en hann lést árið 2023. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en hann var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar séu nefndar. Einar…

Hljómsveit Oscars Johansen (1911-12)

Oscar Johansen var dansk-sænskur fiðluleikari sem bjó hér á landi og starfaði um þriggja ára skeið á árunum 1909 til 1912, hann kenndi hér á fiðlu en var fyrst og fremst ráðinn hingað til lands til að leika fyrir gesti á Hótel Íslandi en hélt reyndar einnig tónleika víða um land. Oscar stofnaði hljómsveit sem…

Hljóðfærasveit Theódórs Árnasonar (1917)

Fiðluleikarinn Theódór Árnason stjórnaði hljómsveit um skamma hríð vorið og sumarið 1917 en í raun var um að ræða sveit sem Poul Bernburg hafði stofnað og stjórnað um nokkurra ára skeið en Theódór tekið við, sveitin gekk undir nafninu Hljóðfærasveit Theódórs Árnasonar. Hljómsveitin hélt fáeina tónleika um vorið og sumið í Nýja bíói, fyrst var…

Afmælisbörn 10. desember 2023

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill (1945-2023) átti afmæli á þessum degi en hann lést fyrr á þessu ári. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en hann var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar séu…

Söngfélag Einingarinnar (um 1900-30)

Fáar heimildir er að finna um það sem kallað var Söngfélag Einingarinnar en um var að ræða blandaðan kór ungs fólks (að öllum líkindum) innan bindindisstúkunnar Einingarinnar nr. 14. Fyrir liggur að Árni Eiríksson verslunarmaður og leikari hélt utan um söngstarfið við upphaf aldar (árið 1900) en ekki er vitað hversu lengi söngfélagið/kórinn var virkt…

Afmælisbörn 10. desember 2022

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill er sjötíu og sjö ára gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en hann var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar séu nefndar. Einar er faðir…

Afmælisbörn 10. desember 2021

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill er sjötíu og sex ára gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs…

Afmælisbörn 10. desember 2020

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill er sjötíu og fimm ára gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs…

Afmælisbörn 10. desember 2019

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill er sjötíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs…

Bændakór Fljótsdæla (um 1930)

Hér er óskað eftir upplýsingum um kór sem starfaði á Fljótsdalshéraði á árunum í kringum 1930. Fyrir liggur að Theódór Árnason var stjórnandi kórsins sem bar nafnið Bændakór Fljótsdæla, á árunum 1932-34. Kórinn hafði þá verið starfandi í nokkur ár og var fjöldi kórmeðlima um tólf til fjórtán þegar Theódór kom til sögunnar.

Afmælisbörn 10. desember 2018

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill er sjötíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs…

Theódór Árnason (1889-1952)

Theódór Árnason var framan af þekktastur fyrir fiðlufærni sína en síðar vann hann fórnfúst starf sem kórstjórnandi og söngkennari í byggðum sem fram að því höfðu ekki haft kórsönghefð. Theódór fæddist 1889 á Akureyri en ólst að mestu upp á Seyðisfirði þar sem hann kynntist tónlistinni fyrst, þar var hann m.a. í fiðlukvartett á unglingsárunum…

Karlakórinn Svanir [1] (1915-80)

Karlarkórinn Svanir á Akranesi var sá kór hérlendis sem hvað lengst hefur starfað en hann starfaði nær samfellt í sextíu og fimm ár á síðustu öld. Sögu kórsins er þó ekki lokið því hann var endurreistur haustið 2013 og lifir ágætu lífi í dag. Litlar heimildir er að finna um kórinn frá fyrstu árum hans,…

Karlakórinn Ernir [2] (1935-37)

Litlar sem engar upplýsingar er að finna um karlakórinn Erni sem starfaði á Flateyri 1935-37 að minnsta kosti. Theódór Árnason var stjórnandi kórsins. Allar nánari upplýsingar um Karlakórinn Erni væru vel þegnar.

Karlakór Ólafsfjarðar (1934-76)

Karlakór starfaði lengi vel á Ólafsfirði, og var eins og víðast annars staðar stór hluti af menningarlífi bæjarins. Það voru Albert Þorvaldsson, Theódór Árnason og fleiri sem fóru fyrir því að karlakór var stofnaður á Ólafsfirði í desember 1934 en Theódór var þá tiltölulega nýkominn til starfa sem læknir í bænum. Hann varð fyrsti stjórnandi…