Herra kílómetri (1996)
Hljómsveit sem bar nafnið Herra kílómetri (eða Herra kílómeter) starfaði á norðausturhorni landsins sumarið 1996 en sveitin lék þá á afmælishátíð sem haldin var í tilefni af 150 ára afmæli Þórshafnar á Langanesi. Líklegast er að sveitin hafi verið frá Þórshöfn eða nágrenni og að um unglingahljómsveit hafi verið að ræða. Óskað er eftir upplýsingum…


