Z-glúbb (1985)

engin mynd tiltækHljómsveit sem starfaði um miðjan níunda áratug tuttugustu aldarinnar hét þessu nafni og starfaði að öllum líkindum á Þórshöfn á Langanesi.

Meðlimir Z-glúbb voru þeir Helgi Mar Árnason trommuleikari, Snorri Þorkelsson gítarleikari og Marinó Stefánsson hljómborðsleikari. Sveitin spilaði aldrei opinberlega.