Gomez (1985)

engin mynd tiltækGomez var hljómsveit af Langanesi, starfandi 1985 og flutti mestmegnis efni annarra tónlistarmanna. Meðlimir sveitarinnar voru Steinbjörn Logason bassaleikari, Tryggvi Kristjánsson söngvari, Kári Ásgrímsson trommuleikari og Guðni Hólmar Kristinsson gítarleikari.

Ekki liggur fyrir hversu lengi Gomez starfaði.