Afmælisbörn 26. desember 2019

Á þessum öðrum degi jóla er að finna eitt afmælisbarn tengt íslenskri tónlist: Trausti Júlíusson blaðamaður og tónlistargagnrýnandi er fimmtíu og sex ára gamall í dag. Trausti hefur fjallað um tónlist frá ýmsum hliðum og setið í ýmsum ráðum og nefndum tengdum íslenskri tónlist s.s. tónlistarsjóði Kraums. Trausti hefur ennfremur leikið með hljómsveitum eins og…

Afmælisbörn 26. desember 2018

Á þessum öðrum degi jóla er að finna eitt afmælisbarn tengt íslenskri tónlist: Trausti Júlíusson blaðamaður og tónlistargagnrýnandi er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Trausti hefur fjallað um tónlist frá ýmsum hliðum og setið í ýmsum ráðum og nefndum tengdum íslenskri tónlist s.s. tónlistarsjóði Kraums. Trausti hefur ennfremur leikið með hljómsveitum eins og…

Blóðtaktur (1993-)

Hljómsveitin Blóðtaktur úr Kópavoginum er ekki meðal þekktustu sveita íslenskrar tónlistarsögu en hún hefur starfað í áratugi (með hléum). Blóðtaktur var stofnuð vorið 1993 og nefndist fyrst um sinn Anal Arbeit en um sumarið fékk sveitin endanlegt nafn sitt. Hún starfaði líklega nokkuð samfleytt til ársins 1998 og spilaði þá nokkuð oft á opinberum vettvangi…

Afmælisbörn 26. desember 2017

Á þessum öðrum degi jóla er að finna eitt afmælisbarn tengt íslenskri tónlist: Trausti Júlíusson blaðamaður og tónlistargagnrýnandi er fimmtíu og fjögurra ára gamall í dag. Trausti hefur fjallað um tónlist frá ýmsum hliðum og setið í ýmsum ráðum og nefndum tengdum íslenskri tónlist s.s. tónlistarsjóði Kraums. Trausti hefur ennfremur leikið með hljómsveitum eins og…

Afmælisbörn 26. desember 2016

Á þessum öðrum degi jóla er að finna eitt afmælisbarn tengt íslenskri tónlist: Trausti Júlíusson blaðamaður og tónlistargagnrýnandi er fimmtíu og þriggja ára gamall í dag. Trausti hefur fjallað um tónlist frá ýmsum hliðum og setið í ýmsum ráðum og nefndum tengdum íslenskri tónlist s.s. tónlistarsjóði Kraums. Trausti hefur ennfremur leikið með hljómsveitum eins og…

Stuna úr fornbókaverslun (1983-84)

Hljómsveitin Stuna úr fornbókaverslun var skammlíf pönksveit og var skipuð nokkrum ungum Kópavogsbúum en þeir voru Gunnar L. Hjálmarsson (Dr. Gunni) gítarleikari, Steinn Skaptason bassaleikari, Trausti Júlíusson trommuleikari og Stefán Þór Valgeirsson söngvari. Sveitin starfaði líklega 1983-84 og hafði tekið upp sautján laga snældu snemma vors 1984, sem útgáfufyrirtæki Gunnars, Erðanúmúsík, ætlaði til útgáfu en…

Stuna úr fornbókaverslun – Efni á plötum

Stuna úr fornbókaverslun – Draumur fíflsins Útgefandi: Erðanúmúsík Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1984 1. [engar upplýsingar um efni] Flytjendur Stefán Þór Valgeirsson – söngur Gunnar L. Hjálmarsson (Dr. Gunni) – píanó, gítar og söngur Steinn Skaptason – bassi, píanó og söngur Trausti Júlíusson – ásláttur, söngur og flauta