
Trausti Júlíusson
Á þessum öðrum degi jóla er að finna eitt afmælisbarn tengt íslenskri tónlist:
Trausti Júlíusson blaðamaður og tónlistargagnrýnandi er fimmtíu og sex ára gamall í dag. Trausti hefur fjallað um tónlist frá ýmsum hliðum og setið í ýmsum ráðum og nefndum tengdum íslenskri tónlist s.s. tónlistarsjóði Kraums. Trausti hefur ennfremur leikið með hljómsveitum eins og Vídeósílunum, Ást og Stunu úr fornbókaverslun.