Afmælisbörn 27. febrúar 2017
Glatkistan hefur í dag að geyma eitt afmælisbarn : Ástgeir Ólafsson (Ási í Bæ) hefði átt afmæli á þessum degi. Ási (1914-85) sýndi ungur hæfileika til að spila á ýmis hljóðfæri, lærði á þau nokkur og hóf að semja lög og texta. Mörg þeirra hafa löngu síðan öðlast sess sem sígild lög, kennd við Vestmannaeyjar…