Samkórar og fleiri viðbætur í gagnagrunn Glatkistunnar
Enn bætist í gagnagrunn Glatkistunnar og frá áramótum hafa um fimmtíu flytjendur bæst í hann, mestmegnis í formi hljómsveita og nú síðast samkóra. Meðal þess nýs efnis sem komið er inn má nefna hljómsveitir eins og S.h. draumur, Safír, Salernir og Salka, einstaklinga eins og Salómon Heiðar, auk fjölda samkóra – líklega um tuttugu talsins.…