Að lífið sé skjálfandi
Að lífið sé skjálfandi (Lag Schubert – texti Sigurður Þórarinsson) Að lífið sé skjálfandi lítið gras má lesa í kvæð’ eftir Matthías en allir vita, hver örlög fær sú urt sem hvergi í vætu nær. viðlag Mikið lifandi skelfingar ósköp er gaman að vera svolítið hífaður Mikið lifandi skelfingar ósköp er gaman að vera svolítið…