Jólablús á Hilton 21.12. kl. 21
Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir Jólablús með Vinum Dóra á Vox club á Hótel Hilton fimmtudagskvöldið 21. desember nk. kl. 21:00. Jólablús Vina Dóra hefur notið mikilla vinsælda árum saman, skemmtilegur og allt öðru vísi en aðrir viðburðir á þessum árstíma. Jólablúsinn er kærleiksboðskapur og gleðistund sem enginn vill missa af Vinir Dóra eru Halldór Bragason…