Theódór Árnason (1889-1952)
Theódór Árnason var framan af þekktastur fyrir fiðlufærni sína en síðar vann hann fórnfúst starf sem kórstjórnandi og söngkennari í byggðum sem fram að því höfðu ekki haft kórsönghefð. Theódór fæddist 1889 á Akureyri en ólst að mestu upp á Seyðisfirði þar sem hann kynntist tónlistinni fyrst, þar var hann m.a. í fiðlukvartett á unglingsárunum…