Thorbjörn Egner – Efni á plötum

Kardemommubærinn: sýning Þjóðleikhússins – úr leikriti
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 71
Ár: 1960
1. Forleikur
2. Bastían bæjarfógeti
3. Kardemommusöngurinn
4. Heyrið lagið hljóma
5. Vísa Sörensen rakara
6. Vísa Soffíu frænku
7. Kardemommulagið
8. Hvar er húfan mín
9. Við læðumst hægt
10. Ja, fussum svei
11. Við halda skulum heim á leið
12. Brunalagið
13. Húrrasöngurinn

Flytjendur:
Róbert Arnfinnsson – söngur og sögumaður
kór – söngur undir stjórn Carls Billich
Helgi Skúlason – söngur og leikur
Anna [?] – söngur og leikur
Þorgrímur [?] – söngur og leikur
Emelía Ólafsdóttir – söngur og leikur
Emelía Jónasdóttir – söngur og leikur
Ævar Kvaran – söngur og leikur
Baldvin [?] – söngur og leikur
Bessi Bjarnason – söngur og leikur
hljómsveit leikur undir stjórn Carls Billich:
– [engar upplýsingar um flytjendur] 


Karíus og Baktus – Barnaleikrit með söngvum [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 509
Ár: 1965
1. 1. þáttur
2. 2. þáttur
3. 3. þáttur
4. 4. þáttur

Flytjendur:
Sigríður Hagalín – söngur og leikur
Helga Valtýsdóttir – söngur og leikur
Helgi Skúlason – sögumaður
hljómsveit leikur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar:
– [engar upplýsingar um flytjendur] 


Dýrin í Hálsaskógi: Barnaleikritið  skemmtilega eftir Thorbjörn Egner – úr leikriti
Útgefandi: SG-hljómplötur / Steinar / Spor / Skífan
Útgáfunúmer: SG – 014 / Steinar 014K / SGCD 014 / [upplýsingar vantar]
Ár: 1967 /1992 / 1994 / 2003
1. Refavísur
2. Hnetusafnaravísa
3. Marteinn mætir refnum
4. Hér kemur Lillimann
5. Lilli hittir Mikka ref
6. Vísurnar um refinn
7. Lilli stríðir refnum
8. Vögguvísa
9. Refurinn vaknar
10. Vísur um Hérastubb bakara
11. Hjá bakaranum
12. Piparkökusöngurinn
13. Bakaradrengurinn spreytir sig
14. Söngur bakaradrengsins
15. Kökubaksturinn
16. Bakaradrengurinn syngur
17. Refurinn í bakaríinu
18. Vísur Skógarmúsa-ömmu
19. Patti broddgöltur
20. Flugsöngur ömmu
21. Amma heimsækir Martein
22. Klifurmúsavísur
23. Marteinn semur lög fyrir dýrin
24. Þvottavísur fyrir bangsa litla
25. Dýrin samþykkja lögin
26. Grænmetisvísur
27. Nýir siðir í Hálsaskógi
28. Laumuvísa refsins
29. Refurinn fer að bóndabænum
30. Húsamúsarvísa
31. Refurinn vingast við húsamús
32. Refaveiðavísur
33. Leitin að bangsa litla
34. Lilli og Marteinn læðast
35. Bangsi litli frelsaður
36. Afmælisvísur bangsapabba

Flytjendur:
Carl Billich – píanó
Árni Tryggvason – leikur og söngur
Bessi Bjarnason – leikur og söngur
Baldvin Halldórsson – leikur og söngur
Nína Sveinsdóttir – leikur og söngur
Jón Sigurbjörnsson – leikur og söngur
Emilía Jónasdóttir – leikur og söngur
Ævar Kvaran – leikur og söngur
Gísli Alfreðsson – leikur og söngur
Klemens Jónsson – leikur og söngur
Lárus Ingólfsson – leikur og söngur
Anna Guðmundsdóttir – leikur og söngur
Margrét Guðmundsdóttir – leikur og söngur
Róbert Arnfinnsson – sögumaður


Kardemommubærinn: Barnaleikritið vinsæla eftir Thorbjörn Egner – ýmsir
Útgefandi: SG-hljómplötur / Taktur / Steinar / Spor / Skífan
Útgáfunúmer: SG – 030 / FS 030 / Steinar 030K / SGCD 030 / [engar upplýsingar]
Ár: 1970 / 1992 / 1994 / 2003
1. Vísur Bastíans bæjarfógeta
2. Pylsugerðarmaður ræðir við fógeta
3. Söngur Syversen vagnstjóra
4. Söngur Kamillu
5. Tommi og Kamilla spjalla
6. Veðurljóð
7. Kardemommuhátíð
8. Kardemommusöngurinn
9. Skemmtidagskrá
10. Vísur Soffíu frænku
11. Í lystigarðinum
12. Ræningjar í leyni
13. Hvar er húfan mín
14. Hús ræningjanna
15. Ræningjasöngur
16. Ráðskonu rænt
17. Skammarsöngur Soffíu frænku
18. Ráðskonu skilað heim
19. Gleðisöngur ræningjanna
20. Afmælishátíð Tobíasar
21. Húrrasöngurinn
22. Ránsferð skipulögð
23. Við læðumst hægt
24. Við hús bakarans
25. Handtökusöngur
26. Handtaka ræningjanna
27. Í fangelsi
28. Vísur frú Bastían
29. Vatn og sápa
30. Þvottasöngur
31. Sörensen rakari
32. Ég klippi og ég raka menn
33. Ræningjar fá hljóðfæri
34. Ræningjamarsinn
35. Eldsvoði
36. Húrrasöngur fyrir ræningjanna

Flytjendur:
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leika
Jónas Jónasson – sögumaður
Róbert Arnfinnsson – leikur
Anna Guðmundsdóttir – leikur
Jón Aðils – leikur
Emilía Jónasdóttir – leikur
Henny Ragnarsdóttir – leikur
Þórarinn Eldjárn – leikur
Jón Sigurbjörnsson – leikur
Valdimar Helgason – leikur
Lárus Ingólfsson – leikur
Þorgrímur Einarsson – leikur
Rúrík Haraldsson – leikur
Ævar Kvaran – leikur og söngur
Baldvin Halldórsson – leikur og söngur
Bessi Bjarnason – leikur og söngur

 

 

 

 

 


Síglaðir söngvarar – úr barnaleikriti
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 07
Ár: 1973
1. Síglaðir söngvarar

Flytjendur:
Bessi Bjarnason – söngur og leikur
Þórhallur Sigurðsson – söngur og leikur
Margrét Guðmundsdóttir – söngur og leikur
Árni Tryggvason – söngur og leikur
Flosi Ólafsson – söngur og leikur
Rúrik Haraldsson – söngur og leikur
Helgi Skúlason – söngur og leikur
Lárus Ingólfsson – söngur og leikur
Klemenz Jónsson – söngur og leikur
Sigríður Hagalín – söngur og leikur
[engar upplýsingar er að finna um hljóðfæraleikara]


Verkstæði jólasveinanna – úr barnaleikriti
Útgefandi: SG-hljómplötur / Spor
Útgáfunúmer: SG 070 / SGCD 070
Ár: 1973 / 1994
1. Upphafskynning
2. Gáttaþefur
3. Leitin að jólasveinunum
4. Komið á áfangastað
5. Á verkstæði jólasveinanna
6. Jólasveinar velja gjafir
7. Óvæntir gestir detta inn
8. Krakkar mínir komið þið sæl

Flytjendur:
Helgi Skúlason – leikur
Brynja Benediktsdóttir – leikur
Klemenz Jónsson – leikur
Helga Valtýsdóttir – leikur
Indriði Waage – leikur
Þorgrímur Einarsson – leikur
Bessi Bjarnason – leikur
Ómar Ragnarsson – leikur og söngur
hljómsveit undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Karíus og Baktus & Litla Ljót
Útgefandi: SG-hljómplötur / Fálkinn
Útgáfunúmer: SG – 120/766 / Fálkinn 120
Ár: 1979 og 1984 / [?]
1. Karíus og Baktus: barnaleikrit með söngvum
2. Litla Ljót: ævintýraleikur með söngvum

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]

 

 


Karíus og Baktus / Síglaðir söngvarar – Tvö barnaleikrit eftir Thorbjörn Egner
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: SMÁ 214 CD/K
Ár: 1996
1. Upphafstef
2. Fyrsti þáttur; Jens burstar aldrei tennurnar/ Bræður tveir
3. Annar þáttur; Ég finn svo til í tönnunum/ Svangir bræður
4. Þriðji þáttur; Jens fer til tannlæknis/Bræður í klípu
5. Fjórði þáttur; Jens er glaður/ Þannig fór að lokum
6. Upphafslag
7. Fagur sumardagur
8. Sívert og Andrés kynnast
9. Samleikur á flautu og túbu
10. Á bóndabænum
11. Vandræðaástand
12. Bóndabragur
13. Karí syngur um kýrnar
14. Andrés hittir Karí
15. Söngurinn um kýrnar
16. Systkinin fara á flakk
17. Heimsins besta
18. Fleiri bætast í hópinn
19. Göngumars
20. Trompetleikarinn
21. Trompetvísur
22. Fjórir ferðalangar
23. Morgunvísa
24. Komið til gistihúss
25. Afmælisvísa
26. Í gistihúsinu
27. Trommuslagara söngur
28. Fullskipuð hljómsveit
29. Gestgjafa söngur
30. Gistihúsið kvatt
31. Kveðjusöngur
32. Haldið af stað
33. Vísurnar um dýrin í Afríku
34. Allt öfugsnúið
35. Mæðusöngur bæjarbúa
36. Veiðimannavísur
37. Bannað að syngja
38. Lögreglumars
39. Bæjarstjórnarfundur
40. Síkátir söngvarar
41. Allt er gott sem endar vel
42. Síkátir söngvarar

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Dýrin í Hálsaskógi – Láttekkieinsoðúsértekkiðanna
Útgefandi: Ómi
Útgáfunúmer: OMI JAZZ 005
Ár: 2001
1. Refavísur
2. Vísur um Hérastubb bakara
3. Piparkökusöngurinn
4. Vísurnar um refinn
5. Hér kemur Lillimann
6. Refaveiðivísur
7. Vísur Skógarmúsa-ömmu
8. Þvottavísur fyrir Bangsa litla
9. Húsamúsarvísa
10. Grænmetisvísur
11. Flugsöngur ömmu
12. Lilli og Marteinn læðast
13. Afmælisvísur Bangsapabba
14. Vísur um Hérastubb bakara
15. Vögguvísa

Flytjendur:
Óskar Guðjónsson – saxófónar
Eðvarð Lárusson – rafgítar
Matthías M.D. Hemstock – slagverk
Pétur Grétarsson – [?]


Dýrin í Hálsaskógi – úr leikriti
Útgefandi: Þjóðleikhúsið / Gelmir ehf.
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 2004
1. Forleikur
2. Söngur Mikka refs
3. Hnetusafnaravísa
4. Marteinn mætir Mikka
5. „Hér kemur Lillimann klifurmús“
6. Lilli hittir Mikka ref
7. Raunakvæði um ref
8. Lilli stríðir Mikka
9. Vögguvísa
10. Mikki vaknar
11. Lilli kemur aftur
12. Vísur um Hérastubb bakara
13. Hjá bakaranum
14. Piparkökusöngurinn
15. Bakaradrengurinn spreytir sig
16. Kíló pipar
17. Mikki kemur í bakaríið
18. „Þegar litla músin úti er“
19. Patti broddgöltur liggur í leyni
20. Flugsöngur ömmu
21. Heima hjá Marteini
22. „Ein mús er best af öllum“
23. Marteinn leggur á ráðin
24. Þvottadagur hjá bangsamömmu
25. „Baða litla Bangsamann“
26. Bangsapabbi, Lilli og Marteinn boða til fundar
27. Fundurinn í skóginum
28. Grænmetisvísur
29. Mikki svangur
30. „Nei, gras og garðakál“
31. Mikki hittir húsamúsina
32. Húsamúsarvísa
33. Húsamúsin hjálpar Mikka
34. Refaveiðavísur
35. Bangsa litla rænt
36. Heima hjá Mikka
37. Mikki reynist ráðagóður
38. „Nú verðum við að læðast“
39. Bangsa litla bjargað
40. Afmælisvísur Bangsapabba

Flytjendur:
Þröstur Leó Gunnarsson – söngur og leikur
Atli Rafn Sigurðarson – söngur og leikur
Kjartan Guðjónsson – söngur og leikur
Pálmi Gunnarsson – söngur og leikur
Friðrik Friðriksson – söngur og leikur
Örn Árnason – söngur og leikur
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir – söngur og leikur
Sigurður Þórhallsson – söngur og leikur
Oliver Másson – söngur og leikur
Ragnheiður Steindórsdóttir – söngur og leikur
Brynhildur Guðjónsdóttir – söngur og leikur
Randver Þorláksson – söngur og leikur
Anna Kristín Arngrímsdóttir – söngur og leikur
Björgvin Franz Gíslason – söngur og leikur
Sigríður Þorvaldsdóttir – söngur og leikur
Margrét Guðmundsdóttir – söngur og leikur
Jóhann Sigurðarson – söngur og leikur
Andri Már Birgisson – söngur og leikur
Hildur Margrét Jóhannsdóttir – söngur og leikur
Sigurbjartur S. Atlason – söngur og leikur
Erna Óskar Arnardóttir – söngur og leikur
Gunnhildur Eva Gunnarsdóttir – söngur og leikur
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir – söngur og leikur
Sólrún María Arnardóttir – söngur og leikur
Margrét Dórothea Jónsdóttir – söngur og leikur
Sigríður Ólöf Valdimarsdóttir – söngur og leikur
Thelma Rut Gunnarsdóttir – söngur og leikur
Jóhann G. Jóhannsson – píanó
Arna Kristín Einarasdóttir – flauta og pikkólóflauta
Ármann Helgason – klarinett
Rúnar Vilbergsson – fagott
Guðmundur Pétursson – gítar
Richard Korn – kontrabassi
Pétur Grétarsson – slagverk


Karíus og Baktus & 200.000 naglbítar – úr leikriti
Útgefandi: Sögur útgáfa
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 2006
1. Fyrsti hluti
2. Annar hluti
3. Þriðji hluti
4. Fjórði hluti

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]

 


Thorbjørn Egner: Gömlu góðu barnaleikritin á 4 geislaplötum – úr leikritum (x4)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 373
Ár: 2010
Kardemommubærinn
Karíus og Baktus
Síglaðir söngvarar
Dýrin í Hálsaskógi

Flytjendur:
[sá efni á fyrri útgáfu/m]