Blúsboltarnir á Akranesi

Hljómsveitin Blúsboltarnir kveðja árið á Gamla kaupfélaginu á Akranesi í kvöld, 30. desember klukkan 22:00. Húsið opnar klukkan 21:00 og er miðaverðið kr. 3000, ekki er tekið við kortum. Blúsboltana skipa þeir Halldór Bragason söngvari og gítarleikari, Eðvarð Lárusson gítarleikari, Tryggvi J. Hübner gítarleikari, Birgir Baldursson trommuleikari, Sigurþór Þorgilsson bassaleikari og Gunnar Ringsted söngvari og…

Afmælisbörn 30. desember 2017

Í dag eru tvö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Haukur Gröndal klarinettu- og saxófónleikari er fjörutíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Hann hefur leikið með ýmsum hljómsveitum (mörgum djasstengdum) eins og Rodent, klezmersveitinni Schpilkas, Out of the loop og Reykjavik swing syndicate, og er víða gestur á plötum hinna ýmsu listamanna. Hann hefur…