Tómas Guðmundsson – Efni á plötum

Gunnar Gunnarsson og Tómas Guðmundsson – lesa úr eigin verkum
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Odeon CPMA 19
Ár: 1968
1. Gunnar Gunnarsson les úr Fjallkirkjunni;
– Band 1 – Leikur að stráum 
– Band 2- Leikur að stráum 
– Band 3 – Skip heiðríkjunnar
2. Tómas Guðmundsson les úr ljóðum sínum;
– Band 1 – Í Vesturbænum
– Band 2 – Nú er veður til að skapa
– Band 3 – Japanskt ljóð
– Band 4 – Þjóðvísa
– Band 5 – Kvöldstund um draum
– Band 6 – Morgunljóð úr brekku
– Band 7 – Heimsókn
– Band 8 – Fljúgandi blóm
– Band 9 – Fljótið helga

Flytjendur:
Gunnar Gunnarsson – upplestur
Tómas Guðmundsson – upplestur


Tómas Guðmundsson [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: GEOK 265
Ár: 1969
1. Austurstræti
[?]

Flytjendur:
Tómas Guðmundsson – upplestur


Róbert Arnfinnsson – Við sundin blá: Róbert Arnfinnsson flytur ljóð eftir Tómas Guðmundsson við lög eftir Gylfa Þ. Gíslason
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: KALP 48
Ár: 1974
1. Ég leitaði blárra blóma
2. Hanna litla
3. Nótt
4. Tryggð
5. Í Vesturbænum
6. Um sundin blá
7. Fyrir átta árum
8. Við Vatnsmýrina
9. Þjóðvísa

Flytjendur:
Róbert Arnfinnsson – söngur
Eyþór Þorláksson – gítar
Gígja Jóhannsdóttir – fiðla
Auður Ingvadóttir – selló
Helga Hauksdóttir – fiðla
Ásdís Þorsteinsdóttir – lágfiðla
Sigurbjörn Ingþórsson – kontrabassi
Jón Sigurbjörnsson – flauta
Kristján Þ. Stephensen – englahorn


Ég leitaði blárra blóma – ýmsir
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: FA 017
Ár: 1981
1. Erlingur Vigfússon – Ég leitaði blárra blóma
2. Erlingur Vigfússon – Hanna litla
3. Erlingur Vigfússon – Nótt
4. Kristinn Hallsson – Tryggð
5. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Um sundin blá
6. Magnús Jónsson – Fyrir átta árum
7. Elísabet Erlingsdóttir – Þjóðvísa
8. Garðar Cortes – Ég kom og kastaði rósum
9. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Við Vatnsmýrina
10. Sigurður Björnsson og Guðmundur Jónsson – Í Vesturbænum

Flytjendur:
Erlingur Vigfússon – söngur
Anna Júlíana Sveinsdóttir – söngur
Kristinn Hallsson – söngur
Magnús Jónsson – söngur
Elísabet Erlingsdóttir – söngur
Garðar Cortes – söngur
Ólöf Kolbrún Harðardóttir – söngur
Sigurður Björnsson – söngur
Guðmundur Jónsson – söngur
Ólafur Vignir Albertsson – píanó


8 þjóðskáld lesa úr verkum sínum – ýmsir [4 snældur]
Útgefandi: Taktur
Útgáfunúmer: TK 008
Ár: 1988
1. Gunnar Gunnarsson: Leikur að stráum / Leikur að stráum / Skip heiðríkjunnar
2. Tómas Guðmundsson: Í Vesturbænum / Nú er veður til að skapa / Japanskt ljóð / Þjóðvísa / Kvöldljóð um draum / Morgunljóð um brekku / Heimsókn / Fljúgandi blóm / Fljótið helga

1. Halldór Laxness: Þáttur úr skáldsögu hans „Brekkukotsannáll“
2. Jón Helgason: Áfangi / Í vorþeynum / Ég kom þar / Á afmæli kattarins / Lestin brunar / Á fjöllum / Í Árnasafni / Til höfundar Hungurvöku / Á Rauðsgili / Hangakvæði (Villon) / Tvö kvæði (Marianne V. Willemer)

1. Þórbergur Þórðarson: Upphafningin mikla (Upphafið á Íslenskur aðall) / Úr „Sálmurinn og blómið / Úr „Bréf til Láru“ / Úr „Bréf til Láru“ / Brúðkaupsveislan þríheilaga (Upphafið á „Steinarnir tala“) / Úr „Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar“ / Úr „Pistillinn skrifaði / Ég er aumingi / Hjartsláttur lífsins / Bátur sekkur / Ein heimspekileg samlíking / Gróttustemming / Grafskrift

1. Davíð Stefánsson: Askurinn / Sálin hans Jóns míns / Hallfreður vandræðaskáld / Vornótt / Minning / Sorg / Ég sigli í haust / Konan sem kyndir ofninn minn / Segið það móður minni
2. Sigurður Nordal: Þáttur úr sögu hans „Ferðin sem aldrei var farin“ 3. Steinn Steinarr: Columbus / Malbik / Í kirkjugarði / Landsýn

Flytjendur:
Gunnar Gunnarsson – upplestur
Tómas Guðmundsson – upplestur
Halldór Laxness – upplestur
Jón Helgason – upplestur
Þórbergur Þórðarson – upplestur
Davíð Stefánsson – upplestur
Sigurður Nordal – upplestur
Steinn Steinarr – upplestur


Egill Ólafsson & Guðrún Gunnarsdóttir – Fagra veröld
Útgefandi: Almenna bókafélagið
Útgáfunúmer: AB 1060
Ár: 1993
1. Hótel Jörð
2. Söknuður
3. Tondeleyó
4. Dagný
5. Þín hvíta mynd
6. Fjallganga
7. Ég leitaði blárra blóma
8. Frá liðnu vori
9. Játning
10. Kveðja
11. Við vatnsmýrina
12. Fagra veröld
13. Fyrir átta árum

Flytjendur:
Egill Ólafsson – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Björn Thoroddsen – gítar
Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk
Jónas Þórir – píanó og hljómborð
Gunnar Hrafnsson – bassi
Stefán S. Stefánsson – saxófónn
Jónas Þ. Dagbjartsson – fiðla
Daði Kolbeinsson – óbó og englahorn
Eiríkur Örn Pálsson – trompet og flygelhorn
Össur Geirsson – básúna


Sundin blá: Lög Þormars Ingimarssonar við ljóð Tómasar Guðmundssonar – ýmsir
Útgefandi: Hófaljón
Útgáfunúmer: HCD 001
Ár: 1995
1. Pálmi Gunnarsson – Í Vesturbænum
2. Björgvin Halldórsson – Nú andar næturblær
3. Ríó tríó – Vorgleði
4. Guðrún Gunnarsdóttir – Haustnótt
5. Pálmi Gunnarsson – Um sundin blá
6. Ari Jónsson – Tvær konur
7. Pálmi Gunnarsson – Ljóð um unga konu frá Súdan
8. Guðrún Óla Jónsdóttir – Þjóðvísa
9. Ríó tríó – Kvæðið um pennann
10. Pálmi Gunnarsson – Þegar ég praktíseraði
11. Guðrún Gunnarsdóttir – Stúdentasöngur
12. Pálmi Gunnarsson – Japanskt ljóð
13. Pálmi Gunnarsson – Í nótt kom vorið
14. Ríó tríó – Við höfnina

Flytjendur:
Pálmi Gunnarsson – söngur, raddir og bassi
Björgvin Halldórsson – söngur
Ríó tríó;
– Helgi Pétursson – söngur
– Ágúst Atlason – söngur
– Ólafur Þórðarson – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Ari Jónsson – söngur
Guðrún Óla Jónsdóttir – söngur
Þórhildur Örvarsdóttir – söngur
Erna Þórarinsdóttir – raddir
Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir
Þórir Baldursson – píanó og hljómborð
Kristján Edelstein – gítar og hljómborð
Stefán S. Stefánsson – flauta og saxófónn
Björn Thoroddsen – gítarar og banjó
Gunnar Hrafnsson – bassi
Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Jónas Þórir – hljómborð
Dan Cassidy – fiðla
Vilhjálmur Guðjónsson – annar hljóðfæraleikur