Blúshátíð í Reykjavík 2018
Hin árlega Blúshátíð í Reykjavík er framundan en hún fer fram 24. til 29. mars nk. Á Blúshátíð í Reykjavík 2018 verða þrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica í dymbilviku, á þriðjudags- miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Hátíðin hefst laugardaginn 24. mars með Blúsdegi í miðborginni þar sem Blúshátíðin leggur Skólavörðustíginn undir sig. Við setningu hátíðarinnar verður tilkynnt…

