Andlát – Árni Ísleifsson (1927-2018)
Árni Ísleifsson tónlistarmaður er látinn, rúmlega níutíu og eins árs gamall. Árni fæddist í Reykjavík þann 18. september 1927. Hann lauk námi við Verzlunarskóla Íslands árið 1946 og nam píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík, hann var auk þess í einkakennslu hjá Matthildi Matthíasson, Gísla Magnússyni og Rögnvaldi Sigurjónssyni. Hann lauk tónmenntakennaraprófi og kenndi lengi tónlist…