Ný plata með lögum Jórunnar Viðar

Erla Dóra Vogler söngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari eru um þessar mundir að senda frá sér geislaplötuna Jórunn Viðar – Söngvar, en Jórunn hefði orðið hundrað ára þann 7. desember nk. sem er einmitt opinber útgáfudagur plötunnar og þá standa fyrir dyrum tvennir útgáfutónleikar. Þær Erla Dóra og Eva Þyri hafa síðastliðna mánuði fagnað…