Bodies – Efni á plötum

Bodies – Bodies [ep] Útgefandi: Spor Útgáfunúmer: SPOR 002 Ár: 1982 1. I’m lonely 2. Never mind 3. Dare 4. Dear Suzie Flytjendur: Mike Pollock – söngur og gítar Dan Pollock – gítar og hljómborð Rúnar Erlingsson – bassi og raddir Magnús Stefánsson – trommur og raddir Bodies – Live Hótel Borg 14.1.82 [snælda] Útgefandi:…

Bodies (1981-82)

Hljómsveitin Bodies spratt fram á sjónarsviðið í kjölfar þess að Utangarðsmenn sprungu í loft upp sumarið 1981, en naut aldrei vinsælda í líkingu við það sem Utangarðsmenn gerðu. Í raun má segja að sveitin hafi orðið til síðla árs 1979 þegar fjórmenningarnir Mike Pollock gítarleikari og söngvari, Dan Pollock gítarleikari, Magnús Stefánsson Stefánsson og Rúnar…

Bobby Harrison – Efni á plötum

Bobby Harrison – Ísbrot [ep] Útgefandi: Bobby Harrison Útgáfunúmer: ÍSBROT 0001 Ár: 1986 1. Victims of love 2. Guiding light 3. Nothing stays the same 4. After the storm Flytjendur: Bobby Harrison – söngur og raddir Stefán Stefánsson – flautur, saxófónn og raddir Björn Thoroddsen – gítar Eyþór Gunnarsson – flygill og hljómborð Þórir Baldursson…

Bobby Harrison (1939-2022)

Breski tónlistarmaðurinn Bobby Harrison (f. 1939) bjó hér og starfaði um nokkurra ára skeið, og setti heilmikinn svip á íslenskt tónlistarlíf með einum og öðrum hætti. Bobby Harrison (Robert Leslie Harrison) hafði ætlað sér að verða atvinnumaður í knattspyrnu en þegar hann þríbrotnaði á hendi lagði hann íþróttir á hilluna en styrkti handlegginn með trommuleik.…

Bobbar (1964)

Hljómsveitin Bobbar úr Vestmannaeyjum var sett sérstaklega saman til að leika á Þjóðhátíð Vestmannaeyinga sumarið 1964 að frumkvæði þjóðhátíðarnefndar. Sveitin æfði fyrir viðburðinn í nokkurn tíma og lék síðan „nýju dansana“ fyrir þjóðhátíðargesti tvö kvöld í röð, og þar við sat. Meðlimir Bobba voru þeir Örlygur Haraldsson bassaleikari, Guðni Guðmundsson [píanóleikari?], Þorgeir Guðmundsson gítarleikari, Sigurður…

Bobby rocks (1986)

Sumarið 1986 starfrækti Bobby Harrison hljómsveit í Þórscafé sem gekk undir nafninu Bobby rocks, sem var augljós skírskotun til hinna norsku Bobbysocks sem þá höfðu nýlega sigrað Eurovision. Meðlimir sveitarinnar auk Bobbys sem lék á trommur voru Birgir Hrafnsson gítarleikari, Edda Borg hljómborðsleikari og Bjarni [Sveinbjörnsson bassaleikari?]. Bobby rocks starfaði í fáeina mánuði.

Bobby’s blues band (1985-88)

Trommuleikarinn Bobby Harrison starfrækti blúsband hér á landi um tíma með hléum á síðari hluta níunda áratugarins, undir nafninu Bobby‘s blues band (og einnig stundum Blues band Bobby Harrison / B.H. blues band / Solid silver). Sveitin mun hafa byrjað um mitt árið 1985 og voru þá Björn Thoroddsen gítarleikari, Gunnlaugur Briem trommuleikari, Gunnar Hrafnsson…

Blúsbræður [6] (1999)

Árið 1999 starfaði hljómsveit sem bar nafnið Blúsbræður, líklega á höfuðborgarsvæðinu. Meðlimir hennar voru Matthías Stefánsson gítarleikari, Ingvi R. Ingvason trommuleikari og söngvari, Árni Björnsson bassaleikari, Tómas Malmberg söngvari, Gunnar Eiríksson munnhörpuleikari og söngvari, Jóhann Ólafur Ingvason hljómborðsleikari, Ólafur Jónsson saxófónleikari og Snorri Sigurðarson trompetleikari. Af hljóðfæraskipaninni að dæma má ætla að sveitin hafi sérhæft…

Blúsbræður [5] (1997)

Hljómsveitin Blúsbræður starfaði í Keflavík árið 1997, hér er giskað á að sveitin sé ekki sama sveit og starfað hafði í bænum sjö árum áður. Blúsbræður kepptu í Rokkstokk hljómsveitakeppninni í Keflavík árið 1997 og átti þ.a.l. lag á safnplötunni Rokkstokk 97, sem gefin var út í kjölfar keppninnar. Engar upplýsingar finnast hins vegar um…

Bob Magnusson group (1980)

Bob Magnusson group var ekki starfandi sveit en var sett saman fyrir afmælishátíð Jazzvakningar haustið 1980 þar sem hún hélt tónleika sem voru teknir upp og síðar gefnir út á plötu. Jazzvakning hélt upp á fimm ára afmæli sitt m.a. með því að bjóða hingað til lands bandaríska bassaleikaranum Bob Magnusson (Robert Magnusson f. 1947)…

Blönduvision [tónlistarviðburður] (1985-)

Hin árlega söngvakeppni Grunnskólans á Blönduósi, Blönduvision hefur fyrir löngu unnið sér fastan sess í skólastarfi bæjarins en hún er haldin snemma á vorin í tengslum við árshátíð skólans. Ekki er alveg ljóst hvenær Blönduvision var fyrst haldin, heimildir um hana finnast frá árinu 1985 en saga keppninnar gæti verið fáeinum árum lengri. Fyrirkomulagið hefur…

Blúsvíkingarnir (2009-10)

Blúsvíkingarnir störfuðu árið 2009 og 10 á Höfn í Hornafirði og var hugsanlega sett sérstaklega saman fyrir blúshátíð sem haldin var á Höfn. Meðlimir sveitarinnar voru Sæmundur Harðarson gítarleikari, Óskar Guðnason gítarleikari, Baggi Meysa [?] [trommuleikari?], Björn Gylfason bassaleikari og Björn Viðarsson [saxófónleikari?]. Hulda Rós Sigurðardóttir söng með sveitinni á hátíðinni 2009.

Blúsvíkingar (1992)

Hljómsveitin Blúsvíkingar starfaði árið 1992 á Húsavík og spilaði blús. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi þessarar sveitar sem fór reyndar víða um norðanvert landið. Svo virðist sem Blúsvíkingar hafi verið endurreistir fyrir Mærudaga á Húsavík sumarið 2006.

Blússveit Hamrahlíðar (um 1970)

Blússveit Hamrahlíðar mun hafa verið starfandi innan Menntaskólans við Hamrahlíð um eða upp úr 1970, meðlimir sveitarinnar voru þeir Árni Blandon gítarleikari, Valgeir Guðjónsson bassaleikari, Aðalsteinn Eiríksson trommuleikari, Stefán Eiríksson söngvari og Þórður Árnason gítarleikari. Þessi sveit var líklega fremur skammlíf.

Blúskompaníið (1967-)

Blúskompaníið er elsta blússveit landsins, brautryðjandi í blústónlist hérlendis, hefur starfað með hléum um langan tíma og er eftir því best verður komist enn starfandi. Þeir Magnús Eiríksson gítarleikari og Erlendur Svavarsson trommuleikari höfðu starfað saman í hljómsveitinni Pónik um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar en voru hættir í þeirri sveit þegar þeir voru farnir…

Bob Magnusson group – Efni á plötum

Bob Magnusson group – Jazzvaka Útgefandi: Jazzvakning records Útgáfunúmer: JV 002 Ár: 1981 1. Seven specials 2. I´m getting sentimental over you 3. Þrír húsgangar 4. Móðir mín í kví kví 5. You’d be so nice to come home to Flytjendur: Guðmundur Ingólfsson – píanó Bob Magnússon – kontrabassi Guðmundur Steingrímsson – trommur Viðar Alfreðsson…

Afmælisbörn 7. nóvember 2018

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Óttarr Ólafur Proppé fyrrverandi alþingismaður og söngvari Ham, Funkstrasse, Rass, Dr. Spock, Drullu o.fl. er fimmtugur í dag og á því stórafmæli dagsins. Margir þekkja hann einnig sem prófessorinn á Diskóeyjunni og enn fleiri muna eftir honum í bakraddahlutverki í Eurovision keppninni með Pollapönkurunum.…