Bogomil Font (1990-)
Nafn Bogomil Font er iðulega tengt hljómsveitinni Milljónamæringunum en karakterinn hefur komið miklu víðar við í tónlistinni heldur en með þeirri einu sveit, t.d. kom aðeins ein plata út með Bogomil Font og Milljónamæringunum. Það er kamelljónið Sigtryggur Baldursson trommuleikari Sykurmolanna, Þeys o.fl. sem er maðurinn á bak við Bogomil Font en hugmyndin að baki…