Bogomil Font (1990-)

Nafn Bogomil Font er iðulega tengt hljómsveitinni Milljónamæringunum en karakterinn hefur komið miklu víðar við í tónlistinni heldur en með þeirri einu sveit, t.d. kom aðeins ein plata út með Bogomil Font og Milljónamæringunum. Það er kamelljónið Sigtryggur Baldursson trommuleikari Sykurmolanna, Þeys o.fl. sem er maðurinn á bak við Bogomil Font en hugmyndin að baki…

Bogomil Font – Efni á plötum

Bogomil Font og Milljónamæringarnir – Ekki þessi leiðindi Útgáfa: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM31CD / SM31MC Ár: 1993 1. Marsbúa cha cha cha 2. Hæ mambó 3. Fly me to the moon 4. Kaupakonan hans Gísla í Gröf 5. Istanbul – Konstantínópel 6. Rock calypso í réttunum 7. I wanna be like you 8. Tico Tico 9.…

Boggi (1972-73)

Hljómsveit sem bar það sérstæða nafn Boggi starfaði á Héraði í tvö sumur á fyrri hluta áttunda áratugarins. Fyrra sumarið, 1972 voru meðlimir sveitarinnar Bjarni Helgason trommuleikari, Eyþór Hannesson hljómborðsleikari og Jón Ingi Arngrímsson gítarleikari. Sveitin starfaði þá fram á haustið en tók aftur upp þráðinn næsta vor, þá höfðu Friðrik Lúðvíksson gítarleikari og Helgi…

Bogga fer á kostum (?)

Þrátt fyrir töluverða eftirgrennslan og rannsóknarvinnu finnast engar upplýsingar um hljómsveit sem ku hafa borið nafnið Bogga fer á kostum, og átti að hafa keppt í Músíktilraunum einhverju sinni. Lesendur Glatkistunnar mættu gjarnan senda frekari upplýsingar um þessa sveit.

Bogart (1985-87)

Hljómsveitin Bogart spilaði töluvert á dansstöðum borgarinnar 1985 til 87 en náði aldrei að verða meira en ballsveit. Sveitin var stofnuð vorið 1985 upp úr hljómsveitinni Fjörorku og meðlimir hennar, Jón Þór Gíslason söngvari, Hjörtur Howser hljómborðsleikari, Hafsteinn Valgarðsson bassaleikari, Jón Borgar Loftsson trommuleikari og Ívar Sigurbergsson gítarleikari hófu fljótlega að leika á dansstöðum á…

Bong – Efni á plötum

Bong – Do you remember (x2) [ep] Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: PLAT 1529 Ár: 1994 1. Do you remember (Todd Terry club mix) 2. Do you remember (Todd Terry dub mix) 3. Do you remember (a capella mix) 4. Do you remember (T-world ambient mix) 1. Do you remember (ramp menmonic mix) 2. Do you remember…

Bong (1992-97)

Dúettinn Bong varð til í danstónlistarbylgju sem gekk yfir landið á tíunda áratugnum, átti lög á fjölda safnplatna hér heima og erlendis, reyndi fyrir sér á alþjóðavettvangi en varð lítt ágengt. Þau Móeiður Júníusdóttir (Móa) og Eyþór Arnalds sem voru par á þessum tíma hófu að gera tilraunir með að semja og búa til danstónlist…

Boneyard (1990-91)

Hljómsveitin Boneyard lék þungt rokk, starfaði í nokkra mánuði í upphafi tíunda áratugarins en tók þá upp nýtt nafn og nýjar áherslur. Sveitin var stofnuð líklega um vorið 1990 og voru meðlimir hennar í upphafi Hallur Ingólfsson trommuleikari, Gunnar Bjarni Ragnarsson gítarleikari og söngvari, Sigurður Gíslason gítarleikari og Guðmundur Þórir Sigurðsson bassaleikari. Gunnar Bjarni hætti…

Bone symphony – Efni á plötum

Bone symphony – Bone symphony Útgefandi: Capital records Útgáfunúmer: MLP 15013 / 12CL 322 Ár: 1983 1. It’s a Jungle out there 2. Everything I say is a Lie 3. I’ll be there for you 4. Piece of my heart 5. Dome of the Spheres Flytjendur: Jakob Magnússon – hljómborð Marc Levinthal – hljómborð, synthabassi,…

Bone symphony (1982-86)

Hin hálf íslenska hljómsveit Bone symphony hafði alla burði til að gera góða hluti í Bandaríkjunum og Bretlandi en hætti áður en til þess kom, eftir hana þó liggur fimm laga plata sem innihélt m.a. smellinn It‘s a jungle out there. Það mun hafa verið í ársbyrjun 1982 sem Jakob Frímann Magnússon, sem þá bjó…

Bone China (1992-94)

Hljómsveitin Bone China var efnileg sveit sem lék rokk í anda Jet Black Joe, Dos Pilas og slíkra snemma á tíunda áratugnum. Bona China birtist snemma árs 1993 á öldurhúsum borgarinnar og var dugleg við tónleikahald þann tíma sem hún starfaði. Nokkur lög með sveitinni komu út á safnplötum s.s. Grensunni (Stanslaust stuð), Bandalögum 6:…

Boli (1991?)

Guðni Finnsson bassaleikari starfrækti dúettinn Bola ásamt öðrum (sem upplýsingar vantar um) árið 1991 eða um það leyti. Allar frekari upplýsingar um Bola væru vel þegnar.

Bonjour – Efni á plötum

Bonjour – Mammon Útgefandi: Sápa Útgáfunúmer: Sápa 001 Ár: 1983 1. Scytzo 2. Dagdraumar 3. Mammon 4. Túr 5. Stuð 6. Vestfjarðatangó 7. Missir 8. Vinur 9. Ísabella Flytjendur: Páll Sigurbjörnsson – söngur og bassi Sigurbjörn Sigurbjörnsson – söngur Magnús Stefánsson – trommur Vilhjálmur Guðjónsson – saxófónn og gítar Sigurður Gröndal – gítar Rafn Sigurbjörnsson…

Bonjour (1983)

Bonjour var ekki starfandi hljómsveit en þegar tveir bræður gáfu út níu laga plötu haustið 1983 kölluðu þeir sig Bonjour. Bræðurnir tveir Páll og Sigurbjörn Sigurbjörnssynir sendu frá sér plötuna Mammon í minningu bróður síns, Árna sem þá var látinn, en einnig komu við sögu á plötunni Rafn bróðir þeirra sem sá um hljóðritun og…

Afmælisbörn 14. nóvember 2018

Tveir tónlistarmenn prýða afmælisdagaskrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Geir Jóhannsson trommuleikari er fjörutíu og þriggja ára gamall í dag. Jón Geir hefur spilað með fleiri þekktum hljómsveitum en flestir aðrir hljóðfæraleikarar, meðal sveita sem hann hefur leikið með eru Skálmöld, Kalk, Bris, Ampop, Sýróp, Klamidía X, Hraun, Trassarnir og Urmull. Þá á Magnús R.…