Hljómsveitin Blúsvíkingar starfaði árið 1992 á Húsavík og spilaði blús.
Engar upplýsingar er að finna um meðlimi þessarar sveitar sem fór reyndar víða um norðanvert landið.
Svo virðist sem Blúsvíkingar hafi verið endurreistir fyrir Mærudaga á Húsavík sumarið 2006.