Afmælisbörn 9. júlí 2020

Í dag eru afmælisbörn Glatkistunnar fimm talsins og eru eftirfarandi: Birgir Hrafnsson gítarleikari er sextíu og níu ára gamall í dag. Birgir hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Pops áður en hann varð einn liðsmanna Ævintýris. Hann var síðar í Svanfríði, Change, Haukum og Celsius, og hafði jafnvel stuttan stans í sveitum eins og Hljómum,…