Gunnar Reynir Sveinsson (1933-2008)

Tónlistarferli Gunnars Reynis Sveinssonar hefur gjarnan verið skipt upp í tvö tímabil, annars vegar skeið sem hann starfaði sem hljóðfæraleikari í djass- og danshljómsveitum og hins vegar tónskáldatímabilið sem segja má að hafi hafist um leið og hinu fyrra lauk. Hann þótti afar fær á báðum sviðum og hefur jafnan verið nefndur sem upphafsmaður kammerdjassins…

Gunnar Reynir Sveinsson – Efni á plötum

Samstæður: Kammerjazz eftir Gunnar Reyni Sveinsson Útgefandi: Jazzvakning Útgáfunúmer: JV 001 Ár: 1978 1. Frumvarp til laga um almennan söng á þjóðvegum 2. Samræmt göngulag fornt 3. Hámarksverð á nótum 4. Lag án ljóðs 5. Nýtt bráðabirgðalag 6. Að ófengnum skáldalaunum Flytjendur: Gunnar Ormslev – saxófónar og flauta Jósef Magnússon – flauta Reynir Sigurðsson –…

Gunnar Pálsson – Efni á plötum

Gunnar Pálsson – Draumur hjarðsveinsins / Við sundið [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1093 Ár: 1933 1. Draumur hjarðsveinsins 2. Við sundið Flytjendur: Gunnar Pálsson – söngur [engar upplýsingar um undirleikara] Karlakórinn Geysir – Loreley / Víkingasöngvar [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DIX 510 Ár: 1933 1. Loreley 2. Víkingasöngvar (úr óp.…

Gunnar Pálsson (1902-96)

Tenórsöngvarinn Gunnar Pálsson (Gunnar R. Pálsson) var eins konar vonarstjarna Akureyringa á fyrri hluta síðustu aldar, hann fluttist til Ameríku en aðrir hlutir freistuðu líklega meira en frægð og söngframi svo minna varð úr söngferli hans en ella hefði getað orðið. Söng hans má þó heyra á fáeinum plötum, þeirra á meðal er stórsmellur Gunnars,…

Gunnar Óskarsson [2] – Efni á plötum

Gunnar Óskarsson – Blankalogn Útgefandi: Gunnar Óskarsson Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1986 1. Götustelpan 2. Hótel Hveragerði 3. Fæðing sukkarans 4. Blankalogn 5. Þér kæra sendir kveðju 6. Koddaver 7. Jón í Hrísey 8. Alkablús 9. Piparreglan 10. Skyldi hann rigna Flytjendur: Gunnar Óskarsson – söngur, raddir og gítar Pálmi Gunnarsson – söngur, bassi og…

Gunnar Óskarsson [2] (1959-)

Gunnar Óskarsson var nær algjörlega óþekktur tónlistarmaður búsettur í Þorlákshöfn þegar hann sendi frá sér plötuna Blankalogn árið 1986 en eitt laga hennar náði miklum vinsældum. Gunnar (f. 1959) mun hafa leikið eitthvað með danshljómsveitum áður en platan kom út en upplýsingar um tónlistarferil hans eru afar takmarkaðar. Hann hafði samið lög og texta um…

Gunnar Páll Ingólfsson – Efni á plötum

Gunnar Páll Ingólfsson – Golden melodies Útgefandi: Gunnar Páll Ingólfsson Útgáfunúmer: 2510179 Ár: 1997 1. Those were the days 2. Have you ever been lonely 3. Around the world 4. Fly me to the moon 5. Chanson d’amour 6. Green green grass 7. Moonlight and roses 8. Strangers in the night 9. Pennies from heaven…

Gunnar Páll Ingólfsson (1934-2019)

Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll Ingólfsson starfaði með fjölmörgum hljómsveitum eftir miðja síðustu öld og spilaði svo um árabil á skemmtara á hótelum á höfuðborgarsvæðinu, hann var síðan kominn á sjötugs aldur þegar hann sendi frá sér tvær plötur. Gunnar Páll (f. 1934) starfaði víða á ferli sínum s.s. sem kjötiðnaðarmaður, ritstjóri og matreiðslumaður en tónlistin var…

Gypsy [1] (1960)

Hljómsveitin Gypsy (stundum ritað Gipsy) starfaði í fáeina mánuði sumarið 1960 á Selfossi, í heimildum er ýmist talað um Gypsy, Gypsy sextett eða Gypsy kvintett. Meðlimir sveitarinnar munu hafa verið þeir Gunnar Björgvin Guðmundsson [?], Arnþór Guðnason trommuleikari, Rögnvaldur Árelíusson saxófónleikari, Ásbjörn Österby saxófónleikari, Ormar Þorgrímsson bassaleikari og Donald Rader saxófónleikari.

Gylfi Már Hilmisson (1958-)

Gylfi Már Hilmisson (f. 1958) var meðal keppenda í undankeppni Eurovision keppninnar árið 1992, þar söng hann lagið Nótt sem dag sem hann samdi sjálfur ásamt Sigurði Baldurssyni og Smára Eiríkssyni. Um það leyti var hann einnig annar söngvari hljómsveitarinnar Svarts pipars sem var nokkuð áberandi og átti fáein lög á safnplötum, auk þess söng…

Gömlu brýnin [2] (1989-98)

Hljómsveitin Gömlu brýnin fór mikinn á dansleikjum á síðasta áratug síðustu aldar og náði meira að segja að koma út stórsmelli ásamt Bubba Morthens. Sveitin var stofnuð haustið 1989 af nokkrum gömlum brýnum í tónlistarbransanum svo nafn hennar átti prýðilega vel við, það voru þeir Sigurður Björgvinsson bassaleikari, Halldór Olgeirsson trommuleikari, Sveinn Guðjónsson hljómborðsleikari og…

Gömlu brýnin [1] (1988-91)

Á Ísafirði starfaði um nokkurra ára skeið í kringum 1990 hljómsveit undir nafninu Gömlu brýnin (einnig kallað GB-tríóið) sem spilaði víðs vegar um Vestfirði en þó líklega mest í heimabænum. Sveitin var stofnuð haustið 1988 og voru meðlimir hennar alla tíð reynsluboltarnir Sigurgeir Sverrisson hljómborðs- og harmonikkuleikari, Halldór Guðmundsson trommuleikari og Ásthildur Cesil Þórðardóttir söngkona…

The Gæs (1994-98)

Hljómsveitin The Gæs var nokkuð sérstök en hún var skipuð þekktum knattspyrnumönnum í Vestmannaeyjum sem þá léku í efstu deild. Sveitin kom fyrst fram á lokahófi ÍBV haustið 1994 og voru meðlimir hennar þá Rútur Snorrason hljómborðsleikari, Heimir Hallgrímsson (síðar landsliðsþjálfari) trommuleikari, Sigurður Gylfason söngvari og gítarleikari og Steingrímur Jóhannesson bassaleikari. The Gæs kom fram…

Göróttu gyðjurnar [félagsskapur] (1992-)

Fáar heimildir finnast um félagsskapinn Göróttu gyðjurnar en hann samanstendur af söngkonum sem hafa hist til að ræða málin og skemmta sér, eins og segir í viðtali. Heimildum ber ekki alveg saman um hvenær Göróttu gyðjurnar voru stofnaðar, ýmist er það sagt hafa verið á árshátíð FÍH árið 1992 eða ári síðar en stofnfélagar voru…

Afmælisbörn 15. júlí 2020

Eitt afmælisbarn er á lista Glatkistunnar í dag: Markús Kristjánsson píanóleikari og tónskáld hefur átt afmæli á þessum degi en hann fæddist árið 1902 og lést 1931 úr berklum, tæplega þrítugur að aldri. Markús þótti afar efnilegur píanóleikari og nam píanóleik í Danmörku og Þýskalandi, hann var jafnframt tónskáld og samdi nokkur þekkt sönglög, m.a.…