Gunnar Reynir Sveinsson (1933-2008)
Tónlistarferli Gunnars Reynis Sveinssonar hefur gjarnan verið skipt upp í tvö tímabil, annars vegar skeið sem hann starfaði sem hljóðfæraleikari í djass- og danshljómsveitum og hins vegar tónskáldatímabilið sem segja má að hafi hafist um leið og hinu fyrra lauk. Hann þótti afar fær á báðum sviðum og hefur jafnan verið nefndur sem upphafsmaður kammerdjassins…