Andlát – Gísli Rúnar Jónsson (1953-2020)

Gísli Rúnar Jónsson er látinn, sextíu og sjö ára að aldri. Gísla Rúnars verður fyrst og fremst minnst sem skemmtikrafts, leikara, leikstjóra, þýðanda og höfundar skemmtiefnis af ýmsu tagi en hann kom einnig við sögu á fjölmörgum hljómplötum á ferli sínum, bæði sem sólólistamaður og í samstarfi við aðra listamenn eins og Úllen dúllen doff…