Gunnar Jökull Hákonarson (1949-2001)

Saga Gunnars Jökuls Hákonarsonar trommuleikara er nánast samfelld harmsaga þótt fæstir hefðu gert sér grein fyrir því fyrr en hann kom fram á nýjan leik eftir rúmlega tveggja áratuga fjarveru frá sviðsljósinu þar sem honum hafði þá verið hampað sem besta trommuleikara íslenskrar tónlistarsögu, en hann var þá orðinn veikur af alnæmi og illa farinn…

Gunnar Jökull Hákonarson – Efni á plötum

Gunnar Jökull – Hamfarir Útgefandi: Pop Beat Útgáfunúmer: PB001CD Ár: 1995 1. Tími til að elska 2. Kaffið mitt 3. Ég elska þig 4. Hundurinn minn 5. Ég elska á annan veg 6. Ísland 7. Drykkjuvísur 8. Bíllinn minn 9. Bréfið 10. Einskins virði Flytjendur Gunnar Jökull Hákonarson – söngur og allur hljóðfæraleikur

Gustuk (1974)

Hljómsveitin Gustuk starfaði á Höfn í Hornafirði um miðjan áttunda áratug síðustu aldar, að öllum líkindum bara í eitt sumar (1974). Gustuk var sveitaballaband sem spilaði mestmegnis eða eingöngu á austanverðu landinu en meðlimir hennar voru jafnframt flestir viðloðandi hljómsveitina Þokkabót um svipað leyti, það voru þeir Ingólfur Steinsson, Magnús R. Einarsson og Halldór Gunnarsson…

Gustar (1992)

Upplýsingar óskast um hljómsveit sem bar nafnið Gustar og var líklega í gömlu dönsunum, allavega var sveitin húshljómsveit í Ártúni sumarið 1992. Söngvarar með sveitinni voru Trausti [?] og Mattý Jóhanns (Matthildur Jóhannsdóttir) en ekki liggur fyrir hverjir aðrir skipuðu Gusta.

Gúllíver (1979)

Hljómsveitin Gúllíver (Gulliver) var skammlíf sveit starfandi sumarið 1979 og lék þá um tíma í Klúbbnum. Meðlimir sveitarinnar voru Eiríkur Hauksson söngvari og gítarleikari [?], Gústaf Guðmundsson trommuleikari, Bill Gregory [básúnuleikari?], Jóhann Kristinsson [hljómborðsleikari?], Richard Korn bassaleikari [?], Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari og Magnús Baldursson [saxófónleikari?].

Gutlarnir (1992-93)

Hljómsveit með því sérkennilega nafni Gutlarnir starfaði á Suðurnesjunum 1992 og 93 að minnsta kosti. Sveitin var stofnuð um miðbik árs 1992 og voru meðlimir hennar úr Garði og Njarðvíkum. Ekki liggur alveg ljóst fyrir hvernig sveitin var skipuð í upphafi en sumarið 1993 voru í henni Rúnar [?] trommuleikari, Bjarni [?] gítarlekari, Siggi [?]…

Gutl [1] (1996)

Hljómsveitin Gutl úr Reykjavík var ein þeirra sveita sem keppti í Músíktilraunum vorið 1996, komst þar í úrslit og reyndar gott betur því hún hafnaði í þriðja sæti tilraunanna á eftir Stjörnukisa og Á túr. Meðlimir Gutls voru þau Ylfa Ösp Áskelsdóttir bassaleikari, Kristín Halla Bergsdóttir fiðluleikari, Katrín Aikins trommuleikari og söngvari, Bjarki Sigurðsson gítarleikari…

Gunnar Egilson – Efni á plötum

Björn R. Einarsson og Gunnar Egilson – Koss / Ó, pápi [78 sn.] Útgefandi: Músíkbúðin Tónika Útgáfunúmer: P 108 Ár: 1954 1. Koss 2. Ó, pápi minn Flytjendur: Björn R. Einarsson – söngur Gunnar Egilson – söngur Hljómsveit Björns R. Einarssonar: – [engar upplýsingar um flytjendur] Björn R. Einarsson og Gunnar Egilson – Ást í leynum / Til unnustunnar [78 sn.]…

Gunnar Egilson (1927-2011)

Gunnar Egilson var einn af fyrstu klarinettuleikurum Íslands, hann nam erlendis og starfaði með Sinfóníuhljómsveit Íslands frá stofnun og mörgum fleiri sveitum, hann var einnig framarlega í baráttu- og réttindamálum tónlistarmanna um árabil og mikilvægur í félagsmálum þeirra. Gunnar Ólafur Þór Egilson fæddist á Spáni sumarið 1927 þar sem foreldrar hans störfuðu, en fluttist með…

Gunnar Gunnarsson [1] – Efni á plötum

Gunnar Gunnarsson og Tómas Guðmundsson – lesa úr eigin verkum Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Odeon CPMA 19 Ár: 1968 1. Gunnar Gunnarsson les úr Fjallkirkjunni; – Band 1 – Leikur að stráum – Band 2- Leikur að stráum – Band 3 – Skip heiðríkjunnar 2. Tómas Guðmundsson les úr ljóðum sínum; – Band 1 – Í Vesturbænum – Band…

Gunnar Gunnarsson [1] (1889-1975)

Gunnar Gunnarsson er eitt af fremstu skáldum íslenskrar bókmenntasögu. Hann fæddist 1889 í Fljótsdalnum en flutti til Danmerkur 1907 þar sem skáldaferill hans hófst, þar bjó hann og starfaði allt til ársins 1939 þegar hann kom heim til Íslands og settist að á Skriðuklaustri þar sem í dag er rekin Gunnarsstofnun. Hann bjó í Reykjavík…

Gunnar Friðþjófsson (1955-2008)

Hafnfirðingurinn Gunnar Friðþjófsson var töluvert áberandi í íslenskri tónlist um miðjan áttunda áratuginn, þá bráðungur. Hann fluttist hins vegar af landi brott og sinnti tónlistinni lítið eftir það þar til 2007 þegar plata kom út með honum og hljómsveit sem virðist hafa verið starfandi á Bali. Gunnar fæddist 1955 og var Hafnfirðingur eins og segir…

Gunnar Friðþjófsson – Efni á plötum

Söngvar úr barnaleikritinu Sannleiksfestin – úr leikriti [ep] Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG 578 Ár: 1974 1. Sannleiksfestin 2. Sannleiksfestin Flytjendur: Þóra Lovísa Friðleifsdóttir – söngur Gunnar Magnússon – söngur Ingólfur Sigurðsson – söngur Helga Bjarnleif Björnsdóttir – söngur Skúli Gíslason – söngur Guðbjörg Helgadóttir – söngur Gunnar Friðþjófsson – söngur hljómsveit leikur undir stjórn Árna…

Gunnar Salvarsson (1953-)

Gunnar Salvarsson fjölmiðlamaður var um árabil einn þekktasti poppskríbent íslenskra fjölmiðla en hann ritaði um popptónlist í dagblöðum og sá um vinsæla tónlistarþætti í útvarpi. Gunnar (f. 1953) er menntaður kennari og á námsárum sínum hóf hann að rita í dagblöðin, hann var lengst af blaðamaður á Tímanum og Vísi og skrifaði þá um popptónlist…

Afmælisbörn 1. júlí 2020

Fjögur afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Fyrstan skal nefna Hreim Örn Heimisson söngvara, eða bara Hreim í Landi og sonum en hann er fjörutíu og tveggja ára gamall í dag. Hreimur söng og spilaði með nokkrum hljómsveitum áður en Land og synir komu til sögunnar, þar má nefna Föroingabandið, Sexappeal, Eins og hinir,…