Gunnar Jökull Hákonarson (1949-2001)
Saga Gunnars Jökuls Hákonarsonar trommuleikara er nánast samfelld harmsaga þótt fæstir hefðu gert sér grein fyrir því fyrr en hann kom fram á nýjan leik eftir rúmlega tveggja áratuga fjarveru frá sviðsljósinu þar sem honum hafði þá verið hampað sem besta trommuleikara íslenskrar tónlistarsögu, en hann var þá orðinn veikur af alnæmi og illa farinn…