Gunnar Egilson – Efni á plötum

Björn R. Einarsson og Gunnar Egilson – Koss / Ó, pápi [78 sn.]
Útgefandi: Músíkbúðin Tónika
Útgáfunúmer: P 108
Ár: 1954
1. Koss
2. Ó, pápi minn

Flytjendur:
Björn R. Einarsson – söngur
Gunnar Egilson – söngur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Björn R. Einarsson og Gunnar Egilson – Ást í leynum / Til unnustunnar [78 sn.]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: P 111
Ár: 1954
1. Ást í leynum
2. Til unnustunnar

Flytjendur:
Björn R. Einarsson – söngur
Gunnar Egilson – söngur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar:
 [engar upplýsingar um flytjendur]


Björn R. Einarsson, Gunnar Egilson og Öskubuskur – Karlmenn / Konur [78 sn.]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: P 112
Ár: 1954
1. Karlmenn
2. Konur

Flytjendur:
Björn R. Einarsson – söngur
Gunnar Egilson – söngur
Öskubuskur – söngur
Hljómsveit Magnúsar Péturssonar:
 [engar upplýsingar um flytjendur]


Þorkell Sigurbjörnsson – Kisum / Intrada
Útgefandi: Expo Norr
Útgáfunúmer: LPRP 3
Ár: 1971
1. Kisum: Naturmusik / Gudamusik / Människomusik / Människomusik
2. Intrada
3. Tonsättaren berättar om Kisum och Intrada

Flytjendur:
Gunnar Egilson – klarinetta
Þorkell Sigurbjörnsson – píanó
Ingvar Jónasson – fiðla