Gunnar Friðþjófsson – Efni á plötum

Söngvar úr barnaleikritinu Sannleiksfestin – úr leikriti [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 578
Ár: 1974
1. Sannleiksfestin
2. Sannleiksfestin

Flytjendur:
Þóra Lovísa Friðleifsdóttir – söngur
Gunnar Magnússon – söngur
Ingólfur Sigurðsson – söngur
Helga Bjarnleif Björnsdóttir – söngur
Skúli Gíslason – söngur
Guðbjörg Helgadóttir – söngur
Gunnar Friðþjófsson – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Árna Ísleifs:
– Árni Ísleifs – [?]
– engar upplýsingar um aðra flytjendur


Gunni og Dóri – Lucky man / I‘m just a boy [ep]
Útgefandi: Mók record
Útgáfunúmer: MÓK 001
Ár: 1975
1. Lucky man
2. I´m just a boy

Flytjendur:
Gunnar Friðþjófsson – söngur og gítar
Halldór Guðjónsson – söngur og gítar

 

 


Gunnar & the Delicat‘s – Life is jo jo
Útgefandi: The Delicat‘s & MIDIQUEST production
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2007
1. Life is jo jo
2. Made
3. I want to be free
4. Bossanova Cindy
5. My garden
6. Life
7. Always better
8. Shy mw now
9. Deli burger
10. I don‘t wanna sleep alone

Flytjendur:
Gunnar Friðþjófsson – söngur, gítar og raddir
Jacob Transberg – gítar, raddir og söngur
Joe Mintardja – gítar og söngur
Jimmy Sila‘a – bassi og forritun
Lisa [?] – söngur
Nia Prasetya – söngur og raddir
Cindy [?] – söngur
Putu Krisna – söngur
Leslie – söngur og raddir
S. Zoli Perry – raddir
Melanie [?] – raddir
Lou Gritzka – raddir
Del Villar – raddir