Afmælisbörn 20. október 2020

Afmælisbörn dagsins í dag eru fjögur: Þóra Einarsdóttir sópransöngkona er fjörutíu og níu ára gömul í dag. Þóra lærði píanóleik og söng hér heima en fór til Englands í framhaldsnám í söng, þar bjó hún um tíma sem og í Svíþjóð og Þýskalandi. Hún hefur sungið á fjölmörgum plötum og óperuhlutverk hennar skipta tugum en…