Fan Houtens kókó (1981-83)
Hljómsveitin Fan Houtens kókó vakti nokkra ahygli á sínum tíma (snemma á níunda áratugnum) fyrir það sem skilgreint var sem elektrónísk nýbylgjutónlist en sveitin var nokkuð á skjön við pönksveitirnar og hefðbundnari nýbylgjusveitir sem þá voru mest áberandi í reykvísku tónlistarlífi. Fan Houtens kókó átti þó klárlega heima í hópi þeirra og reyndar var hún…