Cosa nostra (1984-87)
Hljómsveitin Cosa nostra naut nokkurra vinsælda um miðjan níunda áratug síðustu aldar en sveitin sendi frá sér eina sex laga skífu. Það voru hljómborðsleikararnir Máni Svavarsson og Guðmundur Sveinbjörnsson sem byrjuðu að starfa saman snemma árs 1984 en þeir voru þá nemendur í Verzlunarskóla Íslands, í fyrstu gengu þeir undir nafninu 1 to 3. Þegar…