Chrome (1996)

Chrome

Sumarið 1996 stofnuðu Heiðrún Anna Björnsdóttir og Einar Tönsberg dúettinn Chrome en þau höfðu þá nýverið slegið í gegn með hljómsveitinni Cigarette sem hætti störfum litlu fyrr.

Svo virðist sem Chrome hafi verið skammlíft verkefni.