Fantasía (1994-96)
Danssveitin Fantasía (Fantasia) starfaði um tveggja ára skeið í kringum miðjan tíunda áratug síðustu aldar, átti nokkur lög á safnplötum en náði aldrei að stíga skrefið til fullnustu hvað vinsældir snertir þrátt fyrir tilraunir til að meika það erlendis. Það var þeir félagar og Akureyringar, Jón Andri Sigurðarson og Trausti Heiðar Haraldsson sem stofnuðu Fantasíu…