Vilhjálmur Guðjónsson [2] – Efni á plötum

Ómar og Hemmi ásamt Hauki Heiðari, Villa Guðjóns og Pétri Kristjáns – Fjörkálfar á ferð um landið á ári fjölskyldunnar
Útgefandi: Fjör
Útgáfunúmer: Fjör 001
Ár: 1994
1. Allir í fjörið
2. Ég er trúbadúr
3. Einshljóðfærissinfóníuhljómsveitin
4. Minkurinn í hænsnakofanum
5. Litla lagið
6. Mér er skemmt

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur og raddir
Hermann Gunnarsson – söngur
Haukur Heiðar Ingólfsson – píanó og harmonikka
Vilhjálmur Guðjónsson – ýmis hljóðfæri og raddir
Pétur Kristjánsson – söngur
Ásgeir Óskarsson – slagverk
Gunnar Þórðarson – gítar
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Björn Thoroddsen – gítar
Gunnar Hrafnsson – bassi
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Stefán Stefánsson – saxófónn
Kristbjörg Clausen – raddir
Lára Ómarsdóttir – raddir
Iðunn Ómarsdóttir – raddir
Halla Vilhjálmsdóttir – raddir
Eyrún María Snæbjörnsdóttir – raddir
Auður Guðmundsdóttir – raddir
Stefán P. Þorbergsson – raddir