Fellows (1967-68)

Fellows

Hljómsveitin Fellows virðist hafa verið fremur skammlíf sveit, starfandi veturinn 1967-68.

Sveitin lék á einhverjum dansleikjum á suðvesturhorni landsins og hér er reiknað með að þetta hafi verið bítlasveit, engar upplýsingar er hins vegar að finna um meðlimi hennar eða hljóðfæraskipan og er því leitast eftir þeim hjá lesendum Glatkistunnar.