Afmælisbörn 6. nóvember 2021

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Jónas Sen er fimmtíu og níu ára gamall í dag. Jónas er píanóleikari, tónskáld og tónlistargagnrýnandi á Fréttablaðinu og hefur fengist við tónlist af ýmsu tagi, hann gaf t.d. út plötu með píanóverkum fyrir um tveimur áratugum og hefur einnig gefið út plötu með söngkonunni Ásgerði…