Silfurkórinn (1977-80)

Silfurkórinn var ekki kór í þeirri merkingu sem algengast er, heldur var hann settur sérstaklega saman fyrir plötuupptöku og eftir því sem best verður komist söng hann ekki nema einu sinni eða tvisvar opinberlega. Samt sem áður komu út fjórar plötur með kórnum á þremur árum. Svavar Gests hjá SG-hljómplötum auglýsti haustið 1977 eftir ungum…

Silfurkórinn – Efni á plötum

Silfurkórinn – Hvít jól Útgefandi: SG-hljómplötur / Skífan / Sena Útgáfunúmer: SG 110 & 754 / SGCD 110 / SCD 543  Ár: 1977 / 1993 / 2012 1. Syrpa 1; Ég sá mömmu kyssa jólasvein / Krakkar mínir komið þið sæl / Jólin koma / Bráðum koma jólin / Ó, Grýla 2. Syrpa 2; Jólin…

Sigursveinn D. Kristinsson – Efni á plötum

Sigursveinn D. Kristinsson: Lög fyrir söngrödd og píanó / Complete songs – ýmsir (x2) Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SMK 78 Ár: 2011 1. Á vordegi / A day in spring 2. Systurnar góðu / The good sisters 3. Heimþrá / Pining for home 4. Gæti ég / If I could 5. Á strönd / On a…

Sigursveinn D. Kristinsson (1911-90)

Allir þekkja nafn Sigursveins D. Kristinssonar enda er Tónskóli Sigursveins beintengdur honum, nafn Sigursveins er þó einnig tengd baráttusögu fatlaðra og Sjálfsbjörgu en hann glímdi við lömun megnið af ævi sinni og þurfti að nota hjólastól frá unglingsaldri. Það kom þó ekki í veg fyrir þrekvirki sem hann vann á ævi sinni á hinum ýmsu…

Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur [1] – Efni á plötum

Tónlistarfélagskórinn [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV JOR 3 Ár: 1949 1. Ísland I 2. Ísland II Flytjendur: Tónlistarfélagskórinn – söngur undir stjórn Victors Urbancic Guðmunda Elíasdóttir – einsöngur Symfóníuhljómsveit Reykjavíkur – leikur undir stjórn Viktors Urbancic Tónlistarfélagskórinn [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV JORX 1 Ár: 1949 1. Friðarbæn úr óratoríunni “Friður á jörðu”, 1. hluti 2. Friðarbæn úr óratoríunni “Friður á jörðu”,…

Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur [1] (1947-50)

Segja má að Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur (hin fyrri) hafi verið eins konar brú á milli Hljómsveitar FÍH og upphaflegrar útgáfu Sinfóníuhljómsveitar Íslands en sami mannskapur skipaði þessar þrjár sveitir að mestu. Nokkrar tilraunir höfðu verið gerðar á Íslandi frá því á þriðja áratugnum til að stofna hljómsveitir sem spiluðu klassíska tónlist og höfðu fáeinar þeirra gengið…

Sextett Árna Scheving (1982-93)

Tónlistarmaðurinn Árni Scheving starfrækti að minnsta kosti þrívegis hljómsveitir á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, sem féllu undir sextetts-hugtakið og líklega var skipan þeirra sveita með mismunandi hætti. Árið 1982 setti hann saman sextett í eigin nafni sem lék á djasstónleikum í tilefni af 50 ára afmælishátíð FÍH, engar upplýsingar er að finna um…

Skjóni (1973)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit starfandi ár Seyðisfirði árið 1973 undir nafninu Skjóni. Óskað er eftir upplýsingum um nöfn meðlima hennar og hljóðfæraskipan, starfstíma og fleira sem á við í umfjöllun sem þessari.

Skjaldmeyjar flotans (1996)

Hljómsveit skipuð kvenfólki í meirihluta starfaði árið 1996 undir nafninu Skjaldmeyjar flotans og var eins konar kántrísveit. Meðlimir Skjaldmeyja flotans voru Kidda rokk (Kristín Þórisdóttir) bassaleikari [?], Eygló [Kristjánsdóttir?] gítarleikari [?], Guðveig [Anna Eyglóardóttir?] söngkona [?], Sigríður Árnadóttir söngkona [?], Valtýr Björn Thors gítarleikari [?] og Jón Mýrdal trommuleikari. Kunnugir mættu gjarnan staðfesta nöfn og…

Skoðanabræður (1985)

Tríó þingmanna sjálfstæðisflokksins kom fram (að öllum líkindum á skemmtun innan flokksins) undir nafninu Skoðanabræður árið 1985. Þetta tríó skipuðu þeir Árni Johnsen gítarleikari, Ólafur G. Einarsson munnhörpuleikari og Birgir Ísleifur Gunnarsson píanóleikari, hér er giskað á að Árni hafi sungið. Ekki er víst að Skoðanatríóið hafi skemmt opinberlega nema í þetta eina sinn.

Sko (1986)

Hljómsveitin Sko frá Hólmavík starfaði um miðjan níunda áratug síðustu aldar en upplýsingar um þessa hljómsveit eru afar takmarkaðar. Sko lék á Skeljavíkurhátíð um verslunarmannahelgina 1986 og hafði þá líklega verið starfandi um tíma en annað liggur ekki fyrir um sveitina og er því hér með óskað eftir upplýsingum um hana, starfstíma og meðlima- og…

SKLF (1982-83)

SKLF (sem var skammstöfun fyrir Samkór lögreglufélagsins) var pönkhljómsveit starfandi í Neskaupstað 1982-83. SKLF var stofnuð sumarið 1982 til þess eins að taka þátt í hljómsveitakeppni í Atlavík um verslunarmannahelgina en þátttökusveitir fengu frítt inn á svæðið. Sveitin hafði nokkuð sérstaka hljóðfæraskipan en tveir trommuleikarar voru í henni, meðlimir voru trommuleikararnir Magnús Bjarkason og Kristinn…

Skeljavíkurhátíðin [tónlistarviðburður] (1986-87)

Útihátíð var haldin við Skeljavík á Ströndum tvívegis á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar, hátíðin var ekki beinlínis í alfaraleið og var það án efa skýringin á því hvers vegna hún var ekki haldin oftar en aðsókn var fremur dræm, Vestfirðingar mættu þó vel á hátíðina. Skeljavík er steinsnar frá Hólmavík á Ströndum og…

Afmælisbörn 10. nóvember 2021

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Gylfi (Viðar) Ægisson söngvari, gítarleikari, sprellari, söngleikjahöfundur, útgefandi, laga- og textasmiður er sjötíu og fimm ára gamall í dag, hann hefur mest starfað sem sólólistamaður og gefið út fleiri tugi platna sem slíkur en hefur einnig unnið með GRM, Áhöfninni á Halastjörnunni, auk annarra. Kormákur…