Silfurkórinn (1977-80)
Silfurkórinn var ekki kór í þeirri merkingu sem algengast er, heldur var hann settur sérstaklega saman fyrir plötuupptöku og eftir því sem best verður komist söng hann ekki nema einu sinni eða tvisvar opinberlega. Samt sem áður komu út fjórar plötur með kórnum á þremur árum. Svavar Gests hjá SG-hljómplötum auglýsti haustið 1977 eftir ungum…