
Skoðanabræður
Tríó þingmanna sjálfstæðisflokksins kom fram (að öllum líkindum á skemmtun innan flokksins) undir nafninu Skoðanabræður árið 1985. Þetta tríó skipuðu þeir Árni Johnsen gítarleikari, Ólafur G. Einarsson munnhörpuleikari og Birgir Ísleifur Gunnarsson píanóleikari, hér er giskað á að Árni hafi sungið.
Ekki er víst að Skoðanatríóið hafi skemmt opinberlega nema í þetta eina sinn.