Andlát – Anna Vilhjálms (1945-2025)
Söngkonan Anna Vilhjálms er látin, á áttugasta aldursári en hún hafði átt við veikindi að stríða síðustu árin. Anna Vilhjálmsdóttir var fædd 14. september 1945 og var hún ein af dáðustu dægurlagasöngkonum sjöunda áratugarins. Söngferill hennar hófst með J.E. kvintettnum árið 1961 þegar hún var aðeins 16 ára gömul en í kjölfarið komu sveitir eins…











