Söngfélag Flateyrar (1882-87)
Söngfélag Flateyrar (Söngfjelag Flateyrar) starfaði að líkindum um fimm ára skeið undir lok nítjándu aldar (á árunum 1882-87) en slík félög voru þá að ryðja sér til rúms um land allt. Tvennar sögur fara af því hver stofnaði söngfélag þetta, annars vegar er talað um Jónas [?] iðnaðarmann sem lært hafði hjá nafna sínum Jónasi…

