Afmælisbörn 15. febrúar 2020

Í dag eru afmælisbörnin þrjú á skrá Glatkistunnar: Hörður Bragason organisti er sextíu og eins árs gamall á þessum degi. Þó að hann sé fyrst og fremst þekktur í dag sem organisti og undirleikari lék hann með ýmsum þekktum og óþekktum hljómsveitum á árum áður. Þeirra á meðal má nefna orgelkvartettinn Apparat, Bruna BB, Amon…

Afmælisbörn 15. febrúar 2019

Í dag eru afmælisbörnin þrjú á skrá Glatkistunnar: Hörður Bragason organisti er sextugur á þessum degi. Þó að hann sé fyrst og fremst þekktur í dag sem organisti og undirleikari lék hann með ýmsum þekktum og óþekktum hljómsveitum á árum áður. Þeirra á meðal má nefna orgelkvartettinn Apparat, Bruna BB, Amon Ra, Lucifer, Júpíters, Hljómsveit…

Bergþóra Árnadóttir (1948-2007)

Bergþóra Árnadóttir vísnasöngkona og trúbador er án nokkurs vafa ein þekktasta tónlistarkona sinnar tegundar í íslenskri tónlistarsögu og ruddi brautina fyrir aðrar slíkar sem á eftir komu s.s. Önnu Pálínu Árnadóttur, Gullý Hönnu Ragnarsdóttur o.fl. en fjölmargar plötur liggja eftir hana. Bergþóra (f. 1948) ólst upp í Hveragerði og þar hófst tónlistarferill hennar. Hún fékk…

Bakkabræður [3] (1983)

Vísnasveitin Bakkabræður starfaði árið 1983 og kom fram á ýmsum samkomum bæði á vegum Vísnavina sem og almennum tónleikum. Bakkabræður var reyndar kvennasveit og voru meðlimir hennar Bergþóra Árnadóttir, Anna María [?] og Gná Guðjónsdóttir, þær sungu allar og Bergþór mun hafa leikið á gítar einnig en ekki liggur fyrir hvort þær hinar léku á…

Tríó túkall (1979-81)

Tríó túkall starfaði í um tvö ár í kringum 1980 og var annar undanfara Hálfs í hvoru. Þau Bergþóra Árnadóttir söngvari og gítarleikari, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson söngvari og gítarleikari og Gísli Helgason söngvari og flautuleikari höfðu kynnst í félagsskapnum Vísnavinum árið 1979 og úr varð samstarf sem þau kölluðu Tríó túkall. Þríeykið starfaði saman í…

Afmælisbörn 15. febrúar 2018

Í dag eru afmælisbörnin þrjú á skrá Glatkistunnar: Hörður Bragason organisti er fimmtíu og níu ára gamall á þessum degi. Þó að hann sé fyrst og fremst þekktur í dag sem organisti og undirleikari lék hann með ýmsum þekktum og óþekktum hljómsveitum á árum áður. Þeirra á meðal má nefna orgelkvartettinn Apparat, Bruna BB, Amon…

Afmælisbörn 15. febrúar 2017

Í dag eru afmælisbörnin þrjú á skrá Glatkistunnar: Hörður Bragason organisti er fimmtíu og átta ára gamall á þessum degi. Þó að hann sé fyrst og fremst þekktur í dag sem organisti og undirleikari lék hann með ýmsum þekktum og óþekktum hljómsveitum á árum áður. Þeirra á meðal má nefna orgelkvartettinn Apparat, Bruna BB, Amon…

Samstilling [félagsskapur] (1982-97)

Söng- og skemmtifélagið Samstilling var félagsskapur sem starfaði um fimmtán ára skeið seint á síðustu öld. Það mun hafa verið söngvaskáldið Bergþóra Árnadóttir sem hafði veg og vanda af stofnun félagsins haustið 1982 og starfaði það líklega fram á vorið 1997, þó ekki alveg sleitulaust. Um var að ræða (misstóran) hóp fólks sem kom saman…

Afmælisbörn 15. febrúar 2016

Í dag eru afmælisbörnin þrjú á skrá Glatkistunnar: Hörður Bragason organisti er fimmtíu og sjö ára gamall á þessum degi. Þó að hann sé fyrst og fremst þekktur í dag sem organisti og undirleikari lék hann með ýmsum þekktum og óþekktum hljómsveitum á árum áður. Þeirra á meðal má nefna orgelkvartettinn Apparat, Bruna BB, Amon…

Afmælisbörn 15. febrúar 2015

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn: Steinunn Bjarnadóttir (Steinka Bjarna) söng- og leikkona (f. 1923) hefði átt afmæli á þessum degi en hún lést 1994. Steinunn er þekktust í seinni tíð fyrir Stuðmanna framlag sitt en hún söng lagið Strax í dag, sem kom út á plötunni Sumar á Sýrlandi. Hún gaf sjálf út plötu…

Graham Smith (1941-)

Graham Smith setti svip sinn á íslenskt tónlistarlíf um og upp úr 1980, gaf út plötur með poppuðum fiðluleik sínum auk þess að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og inn á nokkrar plötur. Hann hvarf að því loknu af landi brott. Smith (f. 1941) hafði lokið fiðlunámi við Konunglega breska tónlistarskólann í London og leikið með…

Graham Smith – Efni á plötum

Graham Smith – Með töfraboga / Touch of magic Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 149 / SG 809 Ár: 1981 1. Suðurnesjamenn 2. Hvers vegna varst’ ekki kyrr? 3. Sofðu unga ástin mín 4. Blítt og létt 5. Bláu augun þín 6. Stolt siglir fleyið mitt 7. Jarðarfarardagur 8. Hrafninn 9. Viltu með mér vaka í…