Afmælisbörn 15. apríl 2025

Í dag eru tveir tónlistarmenn á afmælislista Glatkistunnar: Björgvin Þ. Valdimarsson kórstjóri og tónskáld er sextíu og níu ára gamall í dag. Björgvin var um tvítugt farinn að stjórna kórsöng en hann hefur stjórnað kórum eins og Samkór Selfoss, Karlakór Selfoss, Söngfélaginu Drangey og Skagfirsku söngsveitinni, kórar hans hafa m.a. flutt lög eftir hann og…

Afmælisbörn 15. apríl 2024

Í dag eru tveir tónlistarmenn á afmælislista Glatkistunnar: Björgvin Þ. Valdimarsson kórstjóri og tónskáld er sextíu og átta ára gamall í dag. Björgvin var um tvítugt farinn að stjórna kórsöng en hann hefur stjórnað kórum eins og Samkór Selfoss, Karlakór Selfoss, Söngfélaginu Drangey og Skagfirsku söngsveitinni, kórar hans hafa m.a. flutt lög eftir hann og…

Söngsveitin Drangey (1985-2004)

Söngsveitin Drangey var eins konar afsprengi Skagfirsku söngsveitarinnar en Drangey var kór eldra söngfólks starfandi innan Skagfirðingafélagsins í Reykjavík. Skagfirska söngsveitin hafði verið stofnuð innan Skagfirðingafélagsins árið 1970 og hafði Snæbjörg Snæbjarnardóttir verið stjórnandi kórsins frá upphafi um miðjan níunda áratuginn þegar nýr stjórnandi, Björgvin Þ. Valdimarsson tók við kórnum. Kórinn hafði þá skapað sér…

Afmælisbörn 15. apríl 2023

Í dag er einn tónlistarmaður á afmælislista Glatkistunnar: Björgvin Þ. Valdimarsson kórstjóri og tónskáld er sextíu og sjö ára gamall í dag. Björgvin var um tvítugt farinn að stjórna kórsöng en hann hefur stjórnað kórum eins og Samkór Selfoss, Karlakór Selfoss, Söngfélaginu Drangey og Skagfirsku söngsveitinni, kórar hans hafa m.a. flutt lög eftir hann og…

Afmælisbörn 15. apríl 2022

Í dag er einn tónlistarmaður á afmælislista Glatkistunnar: Björgvin Þ. Valdimarsson kórstjóri og tónskáld er sextíu og sex ára gamall í dag. Björgvin var um tvítugt farinn að stjórna kórsöng en hann hefur stjórnað kórum eins og Samkór Selfoss, Karlakór Selfoss, Söngfélaginu Drangey og Skagfirsku söngsveitinni, kórar hans hafa m.a. flutt lög eftir hann og…

Skagfirska söngsveitin í Reykjavík (1970-2014)

Skagfirska söngsveitin í Reykjavík var lengi vel stærstur átthagafélagskóra á Íslandi enda hefur sönglíf alltaf verið blómlegt í Skagafirðinum. Kórinn var að lokum lagður niður og var þá Skagfirðingum heldur farið að fækka í honum. Skagfirska söngsveitin, sem var blandaður kór var stofnaður af áhugafólki um söng innan Skagfirðingafélagsins í Reykjavík haustið 1970 en félagið…

Afmælisbörn 15. apríl 2021

Í dag er einn tónlistarmaður á afmælislista Glatkistunnar: Björgvin Þ. Valdimarsson kórstjóri og tónskáld er sextíu og fimm ára gamall í dag. Björgvin var um tvítugt farinn að stjórna kórsöng en hann hefur stjórnað kórum eins og Samkór Selfoss, Karlakór Selfoss, Söngfélaginu Drangey og Skagfirsku söngsveitinni, kórar hans hafa m.a. flutt lög eftir hann og…

Afmælisbörn 15. apríl 2020

Í dag er einn tónlistarmaður á afmælislista Glatkistunnar: Björgvin Þ. Valdimarsson kórstjóri og tónskáld er sextíu og fjögurra ára gamall í dag. Björgvin var um tvítugt farinn að stjórna kórsöng en hann hefur stjórnað kórum eins og Samkór Selfoss, Karlakór Selfoss, Söngfélaginu Drangey og Skagfirsku söngsveitinni, kórar hans hafa m.a. flutt lög eftir hann og…

Afmælisbörn 15. apríl 2019

Í dag er einn tónlistarmaður á afmælislista Glatkistunnar: Björgvin Þ. Valdimarsson kórstjóri og tónskáld er sextíu og þriggja ára gamall í dag. Björgvin var um tvítugt farinn að stjórna kórsöng en hann hefur stjórnað kórum eins og Samkór Selfoss, Karlakór Selfoss, Söngfélaginu Drangey og Skagfirsku söngsveitinni, kórar hans hafa m.a. flutt lög eftir hann og…

Björgvin Þ. Valdimarsson (1956-)

Björgvin Þ. Valdimarsson er fjölhæfur í list sinni en hann má flokka sem tónskáld, kórstjórnanda og höfund kennsluefnis í tónlist. Þekktastur er hann líklega fyrir lagið Undir dalanna sól. Björgvin (Þór) Valdimarsson er fæddur á Selfossi 1956 og þar bjó hann fyrstu áratugi ævi sinnar. Hann fékk snemma áhuga á tónlist og þegar hann var…

Samkór Selfoss (1973-2007)

Samkór Selfoss var stofnaður haustið 1973 upp úr Kvennakór Selfoss. Fyrstur stjórnenda var Jónas Ingimundarson en Jóhanna Guðmundsdóttir tók síðar við stjórninni af honum, þá Hallgrímur Helgason og síðan Björgvin Þ. Valdimarsson árið 1977. Undir hans stjórn gaf kórinn út plötuna Þú bærinn minn ungi. Björgvin stjórnaði kórnum til ársins 1986 þegar Jón Kristinn Cortez…

Samkór Selfoss – Efni á plötum

Samkór Selfoss – Þú bærinn minn ungi Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: SEL 001 Ár: 1980 1. Selfoss 2. Vorsól 3. Vopnafjörður 4. Maríubæn 5. Sýnin 6. Engjadagur 7. Fagra veröld 8. Á Sprengisandi 9. Sveinkadans 10. Líf 11. Ungverskt þjóðlag 12. Dísa 13. Róðravísur 14. Kisukvæði 15. Spunaljóð Flytjendur Samkór Selfoss undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar…