Samkór Selfoss – Efni á plötum

Samkór Selfoss – Þú bærinn minn ungi
Útgefandi: eigin útgáfa
Útgáfunúmer: SEL 001
Ár: 1980
1. Selfoss
2. Vorsól
3. Vopnafjörður
4. Maríubæn
5. Sýnin
6. Engjadagur
7. Fagra veröld
8. Á Sprengisandi
9. Sveinkadans
10. Líf
11. Ungverskt þjóðlag
12. Dísa
13. Róðravísur
14. Kisukvæði
15. Spunaljóð

Flytjendur
Samkór Selfoss undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar – sögumaður
Geirþrúður F. Bogadóttir – píanó
Júlíus Vífill Ingvarsson – einsöngur
Björgvin Þ. Valdimarsson – trompet
Helgi Kristjánsson – gítar
Gísli Helgason – blokkflauta


Samkór Selfoss – Haustvísur
Útgefandi: eigin útgáfa
Útgáfunúmer: SS CD 01
Ár: 1995
1. Undir bláum
2. Smalastúlkan
3. Sumar er í sveitum
4. Vorvísa
5. Maístjarnan
6. Sofðu unga ástin mín
7. Vísur Vatnsenda-Rósu
8. Lokakór úr óperunni Þrymskviðu: úr Eddukvæðum
9. Haustvísur til Máríu
10. Smávinir fagrir
11. Haldið’ún Gróa hafi
12. Árnesþing
13. Í skógi
14. Íslenskt vögguljóð á hörpu
15. Út á djúpið
16. Úr útsæ rísa Íslands fjöll

Flytjendur
Samkór Selfoss undir stjórn Jóns Kristins Cortes – söngur
Þórlaug Bjarnadóttir – píanó


Samkór Selfoss – Frá ljósanna hásal
Útgefandi: eigin útgáfa
Útgáfunúmer: SS CD 02
Ár: 1995
1. Frá ljósanna hásal
2. Lof syngið Drottni
3. Nóttin var sú ágæt ein
4. Ljóssins faðir
5. Nú ljóma þau aftur
6. Kóngar þrír úr austurátt
7. Gleðileg jól
8. Kom þú, kom, vor Immanúel
9. Með gleðiraust og helgum hljóm
10. Það aldin út er sprungið
11. Þá nýfæddur Jesús
12. Bjart er yfir Betlehem
13. Á jólunum er gleði og gaman
14. Gjöfin
15. Þá nýfæddur Jesús II
16. Fjárhús lágt
17. Jólanótt
18. Ó, helga nótt
19. Jólafriður
20. Komið þið hirðar

Flytjendur
Samkór Selfoss undir stjórn Jóns Kristins Cortes – söngur
Garðar Thór Cortes – einsöngur
Pavel Róbert Smid – orgel
Soffía Stefánsdóttir – einsöngur
María Mjöll Jónsdóttir – einsöngur
Kristjana Stefánsdóttir – einsöngur


Samkór Selfoss – Með vinarkveðju
Útgefandi: Samkór Selfoss
Útgáfunúmer: SS-CD03
Ár: 2003
1. Íslands minni
2. Gefðu að móðurmálið mitt
3. Flóinn
4. Með vinarkveðju
5. Fagra veröld
6. Eitt er orð guðs
7. Létt í röðum
8. Sjáið brum á björkum springa
9. Bréfdúfan
10. Þótt veiðivonir seiði
11. Ég veit ekki
12. Dana Dana
13. Hoppdans

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]